— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
Grgrmur
Heiursgestur.
Dagbk - 2/12/08
Bolla Bolla Bolla.

Snn frsgn af vinkonu minni sem flutti fr slandi til danmerkur fyrir nokkrum rum.

a var bolludag fyrsta ri hennar danmrku og hn var leiinni me strkinn sinn leiksklann. Hn hafi daginn ur keypt forlta bolluvnd handa barninu og a sjlfsgu var hann hafur me leiksklann. egar leiksklann er komi sr hn ngranna sinn, af neri hinni, giftan mann svipuum aldri og hn sem hn hafi oft spjalla vi og fannst bara nokku kumpnlegur og tilefni dagsins tekur hn hn sig til og flengir hann me bolluvendinum og segir okkalega htt BOLLA BOLLA BOLLA!
Vi etta fellur hlfger gn leiksklann og ngranninn verur afskaplega vandralegur og beinlnis flr t, hn skilur ekkert essu fyrr en seinna um daginn er hn segir vinkonu sinni fr essu og vinkona hennar upplsir hana um a a a bolla dnsku er a sama og a... ra.
Samskipti hennar vi tan ngranna voru algeru lgmarki eftir etta.

   (16 af 31)  
2/12/08 23:01

Kfinn

Skellti upp r vi etta. Takk.

2/12/08 23:01

krossgata

Dmigert fyrir dani. Hvaa heilvita manni dettur hug a nota ori bolla yfir blfarir?

2/12/08 23:01

Hvsi

Hahaha, essir danir.

etta minnir mig gamlan dnskukennara feralagi danaveldi,
fr me nemendur sna veitingasta og sagi vi jninn
"Jeg skal har en lude"

2/12/08 23:01

Jarmi

a var laglegt, einst og kemur sr beint a kjarna mlsins.

En frsgn Hvsa fatta g ekki alveg. g bi alltaf um etta egar g fer veitingastai. [Hlr fimmaurahltri og slr sr lr]

2/12/08 23:02

Villimey Kalebsdttir

Nokku gott. Svona a gera etta.

2/12/08 23:02

Kiddi Finni

Skemmtileg saga, takk fyrir.
En a flja t egar ngranninn fer a fremja jlega frjsemisritala a gmlum slenskum s... meira dnaskapur... a er annars til or "bola" i snsku sem ir knmk. Drin "bola", til dmis.

2/12/08 23:02

Hvsi

Og snsku er einnig til a "Olla" sem merkir a sl limnum sr utan eitthva...

3/12/08 00:00

P

Skemmtileg saga. g frtti eitt sinn af slendingi sem fr Intersport Dk eim erindagjrum a kaupa sr skask (enda varla verfta fyrir skabrekkum Danaveldi). ,,Jeg skal har en skidesko" (sem ir vst sktaskr) segir hann vi afgreislumanninn, sem skellir upp r og svarar: Hvad be har? ea e- svoleiis. slendingurinn endurtekur fyrirspurnina og Daninn spyr mti: Og hvad er det? arna er slendingurinn orinn pirraur, enda ykir honum Daninn gera gys a sr, og segir hstugur: Nu, det er en SKO som man SKIDER I !

3/12/08 00:00

Garbo

Gur a vanda.

3/12/08 00:00

Jarmi

Hr hengu auglsingar uppi um alla veggi me strum stfum "SKITUR". Stuttu seinna fru menn um umvrpum skaferir.

3/12/08 00:01

Bleiki ostaskerinn

Snilld.. Hn m akka fyrir a kallinn hafi ekki bara launa henni me v a Olla hana.. **Olla olla olla**

3/12/08 00:01

Tina St.Sebastian

Vinkona mn ba alltaf um kettlingasamlokur Hrarskeldu,vi mikla ktnu afgreisluflks.

San er a sagan af konunni sem flutti til Svjar og urfti a leita sr lknis ar. Hn bar sig eins og slendingur, vildi ekki gera miki r verkjunum, en tilkynnti lkninum a hn vri me "mycke' bakverk". Hann klrai sr hausnum og spuri hva faen a kmi mlinu vi. Bakverk ir vst bakkelsi svensku.

3/12/08 00:01

Golat

Ljmandi skemmtilegt!

3/12/08 00:01

Grgrmur

g sagi lka sambu minni (fyrrverandi) eitt sinn er eg var nfluttur hinga a kettlingarnir sem hn eldai hafi veri mjg gir.

3/12/08 01:01

Einstein

Vinur minn einn tlai a spyrja verslunareiganda rshfn a v hvort hann vri me Moggann til slu. Honum var hent t.

3/12/08 01:01

Kiddi Finni

Snskukennarinn okkar mennt sagi fr danskri fr sem fr sumarfr me litla syni sinum til Svjar og voru au mgin bndagistingu. Vi morgunkaffi spyr hsfreyjan, hvernig hafi fyrsta nttin veri. Danska frin svarar sklbrosandi: jeg hadde bara en rolig natt med drengen.
En snsku er rolig ekki rlegur heldur skemmtilegur. Og dreng er ekki drengur heldur vinnumaur...

En segi mr, ar sem g hef aldrei lrt dnsku, hva eru essir kettlingar sem Baunir svo gjarnan bora?

3/12/08 01:02

Grgrmur

Kettlingar og kjklingar hljma skaplega lkt.

og g man enn ekki alltaf hvort er hva.

3/12/08 01:02

Jarmi

Kjullng er kjklingur og killng er kettlingur. Altso, svona hljmar a. (Sumir bta hlfum millimeter af joi kettlinginn, en ekki allir.)

3/12/08 02:01

Skabbi skrumari

hehe... skemmtilegar sgur... skl

3/12/08 03:01

Nermal

Minnir mig sgu sem amma mn heitin sagi. Einhverju sinni voru tveir slendingar staddir Tivoli Kben. Annar eirra var me berandi holu enninu. Svo uru eir viskila. Hinn fr a leita a "ennisholumanninum" Hann gekk milli og spuri:" Har du set en mand med hul i enden? " Hefur s mann me holu rassinum?

3/12/08 04:01

Einstein

g hef haldi essum si minni fjlskyldu san g kynntist konunni minni. Fyrsta bolludaginn sem vi ttum saman, tk g teppabankara kl. 6 um morguninn og flengdi hana duglega me essum orum. a tk mig allan daginn a ra hana niur me bollum og bluhtum.

Grgrmur:
  • Fing hr: 25/12/06 04:26
  • Sast ferli: 18/9/20 16:01
  • Innlegg: 12632
Eli:
Skrtinn gaur me alltof mikinn frtma, jist af heiftarlegri ritstflu.
Frasvi:
Rannsknir ur ekktum hmrkum leti, hrif of mikils svefns menn og hvernig hgt er a komast af me v a gera sem minnst og erme lgsklaprf mlvillu
vigrip:
Fddist fyrir um 30 rum og er enn a tta sig astum. Ef tekur saman allt sem g hef orka essu lfi og jappar v niur einn dag, myndi a bara kallast nokku gott