— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/07
Amma sagđi mér...

Hippaspeki.

Amma sagđi mér, ef ţú átt ađeins eina baun
Og hittir mann sem á enga baun
Skaltu gefa honum hálfa ţína baun
Ţví ţú verđur ekki eins svangur
eins og ef ţú borđar bara hálfa baun
í stađinn fyrir heila baun
sem ţú borđar fyrir framan svangan mann.

Pís át.

   (21 af 31)  
31/10/07 14:00

Andţór

Já friđur!

31/10/07 14:00

Jarmi

Amma ţín var klókur hippi. Eđa er ţađ jafnvel enn. Mađur á alltaf ađ hugsa um ţá sem verr hafa ţađ.
Ađ ţví sögđu, sendiđ mér peninga.

31/10/07 14:00

hlewagastiR

Amma ţín var klárlega međ anorexíu.

31/10/07 14:00

Villimey Kalebsdóttir

Amma ţín var greinilega gjafmild. Sem er góđur kostur. <Ljómar upp>

31/10/07 14:00

Lokka Lokbrá

Til hamingju međ sálminn klessan ţin.

31/10/07 14:00

Texi Everto

Ég á margar baunir og ţiđ megiđ öll fá međ mér!!! Ííííííhaaaa!

31/10/07 14:00

Jóakim Ađalönd

Anorexían hljómar sennilega...

Skál!

31/10/07 14:00

Kiddi Finni

Til hamingju međ ömmuna og sálminn.

31/10/07 14:00

Billi bilađi

<Sendir Grágrími heila baun í skáldalaun>

31/10/07 14:01

Tigra

Ţetta finnst mér góđ speki! Ćđislegt alveg hreint. Ţetta mun ég segja mínum barnabörnum!

31/10/07 14:01

Garbo

Akkúrat! Og ÖLLUM líđur betur. Mér finnst ţetta engin sérstök hippaspeki heldur bara heilbrigđ skynsemi. [sendir Jarma 50 danskar sem hún á oní skúffu síđan í fyrra]

31/10/07 14:01

krossgata

[Borđar hálfa baun svo sér líđi ekki illa]

31/10/07 14:01

Nornin

Sammála öllum sem finnst ţetta gott.
Ég á baun... má bjóđa ţér?

31/10/07 14:02

Huxi

Mér finnast baunir vondar... Og hálfbaunir hálfu verri.

31/10/07 16:01

Steinríkur

Ég á ekki baun...
[brestur í óstöđvandi grát]

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 18/9/20 16:01
  • Innlegg: 12632
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott