— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Dagbók - 4/12/06
1000 innlegg

Tók áđan eftir ţví ađ ég hef sennilega fariđ yfir 1000 innleggiđ mitt hér á ţessu spjallborđi í dag, og ég get fullyrt ađ innan viđ 2% af ţeim eru frćđandi, skemmtileg eđa innihaldsrík. Ţessi fjöldi kom mér bara mjög á óvart og er í sjálfus ér svolítiđ sorglegt en mér finnst ţetta samt bara sýna hversu óskaplega gaman mér finnst ađ eyđa tímanum hér. Skráđi mig um jólin eftir ađ hafa fylgst međ í smástund og hef aldrei kynnst jafnánćgjulegu íslensku spjallborđi, flestir međlimir óskaplega viđkunnanlegir og merkilega lítiđ um skítkast sem mađur er orđin vanur á öđrum spjallvefjum.
Nú er bara ađ vona ađ nćstu ţúsund innlegg verđi ađeins innihaldsríkari og jafnvel skemmtileg.

[skál og takk fyrir mig kćru Póar]

   (31 af 31)  
4/12/06 10:01

Tigra

Ahh... sú var tíđin góđ ţegar mađur náđi ţúsundasta innlegginu sínu.
[Fćr nostalgíukast]

4/12/06 10:01

krossgata

Til hamingju heiđursgestur.
Skál!

4/12/06 10:01

Offari

Ég hef reyndar lagt hér inn örlítiđ fleiri innlegg en ég nć hinnsvegar ekki svona hárri prósentu í innleggjum sem eru frćđandi skemmtileg eđa innihaldsrík svo ţú mátt vera ánćgđur međ ţitt hlutverk ţví mitt mćlist vart í prómilum.

4/12/06 10:02

Hakuchi

[Klífur upp á 5 km háan hest]

Fáđu ţér líf.

4/12/06 10:02

Anna Panna

[Horfir á Hakuchi falla til jarđar]
Jćja, ţetta er nú bara ágćtis árangur hjá ţér, nú er bara ađ spýta í lófana og ná öđru eins fyrir sumarlokun.

4/12/06 10:02

Hakuchi

Ţín innlegg eru ţess virđi ađ lesa.

4/12/06 10:02

Herbjörn Hafralóns

Hvađ međ mín 12955, eru ţau einskis virđi?

4/12/06 10:02

Carrie

Til hamingju međ innleggin ţúsund.
Mér fannst einstaklega töff ţegar ţú móđgađist ekki ţegar ég skrifađi ađ ţú vćrir réttdrćpur fyrir mér sem ţú ađ sjálfsögđu ert ekki.
[Skál]

4/12/06 10:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Einu sinni var ég líka heiđursgestur međ ţúsund innnlegg . hann Enter rćndi mig heiđrinum í fyrra
svo nú er ég bara fastagestur og geri tćplega ráđ fyrir ađ öđlast heiđursnafnbótina aftur

4/12/06 10:02

Billi bilađi

Til lukku.

Nú er bara ađ ná 1000 félagsritum. [Starir ţegjandi út í loftiđ]

4/12/06 11:00

Vímus

Til hamingju međ ţađ Grágrímur! Ég leit núna á mín innlegg og sá mér til mikillar skelfingar ađ ţau hafa rokiđ upp í 4060 síđan Herbjörn Hafralóns platađi mig í teningaspiliđ. Ég fjölfíkillinn hefđi átt ađ sjá hvađa afleiđingar ţađ hefđi í för međ sér. Mađurinn virđist vera gjörsamlega samviskulaus.

4/12/06 11:00

Herbjörn Hafralóns

Teningafíknin er af hinu góđa. Viđ henni ţarf ţví engin lyf.

4/12/06 11:01

Grágrímur

Carrie: mér datt ekki í hug ađ móđgast, fansnt ţađ bara fyndiđ
Eina skiptiđ sem ég hef tekiđ eitthvađ nćrri mér var ţegar Dula kallađi mig fíbbbl, var smá misskilningur vegna "broskallaleysis".

4/12/06 12:02

Dula

Hehehehehehehe ţú ert nú bara krúttađ fíbbbl Tvípunktur og svigi lokast

4/12/06 13:01

Vladimir Fuckov

[Hrökklast afturábak og hrasar viđ um boglaga ójöfnu]

4/12/06 13:01

Grágrímur

tvípunktur dé

31/10/07 14:00

Geimveran

Cé, úrfellingarmerki, úrfellingarmerki, komma, svigi lokast.

1/11/07 20:01

Texi Everto

c'',)

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 22/10/20 21:12
  • Innlegg: 12640
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott