— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/08
Ódauđleg rómantík?

Sumt breytist aldrei. Er ţađ nokkuđ?

Titrandi höndum bar hann bréfin frá henni ađ vörum sér og kyssti. Hann fann eima af lyktinni af henni frá gulnuđum blöđunum. Hann mundi hvert orđ í öllum bréfunum, hverja mínútu sem ţau höfđu átt saman. Ţetta var allt of mikiđ ađ muna í einu. Tilfinningarnar báru hann ofurliđi og tár féll niđur hćgri kinn hans. Hann kyssti bréfin aftur og aftur. Hann ćtlar ađ hafa ţessi bréf nálćgt sér alltaf og ţau munu fara međ honum í gröfina.

----

Titrandi starđi hann á skjáinn, Átlúkkiđ rađađ í tímaröđ eftir nafninu hennar. Hann mundi hvert orđ úr hverju bréfi frá henni. Hann mundi allar stundirnar sem ţau höfđu átt saman. Söknuđurinn bar hann ofurliđi og hann grípur báđum höndum um tölvuna og bar ađ vörum sér. Fokk! Sársaukinn var nístandi. Blóđ lak úr munninum á honum. Hann rétti út lófann og slefađi tönn í lófann, tölvan datt úr hinni hendinni. Hann horfđi bréfin hennar renna í olíulíka litadrullu og verđa ađ myrkum ferning. Ţessi fokkings tölva fer ekki rassgat međ honum í gröfina. Spurning hvort diskurinn sé í lagi. Fokkings klaufaskapur. Kyssa tölvu líka? Halló!

   (2 af 26)  
9/12/08 05:01

Texi Everto

<Sendir reykmerki til elskunnar sinnar>

9/12/08 05:01

Regína

Á mađurinn ekki prentara?

9/12/08 05:01

Skabbi skrumari

Tekur hann ekki flakkarann međ sér í gröfina?

9/12/08 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Haha ! Hann gćti líka sett ţau á kubb og tekiđ hann međ sér í gröfina.

9/12/08 05:01

hlewagastiR

[Úr auglýsingu] Macintosh-tölvuna getur ţú tekiđ međ ţér í gröfina. Mađur ţarf ekki ađ kunna á Macintosh til ađ nota Macintosh. Mađur ţarf ekki ađ hafa rafmagn til ađ nota Macintosh. Mađur ţarf ekki einu sinni ađ vera lifandi til ađ nota Macintosh. Macintosh - fyrir látna elskendur.

9/12/08 05:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

9/12/08 05:02

Upprifinn

glćsilegt.

9/12/08 06:00

Huxi

Nákvćmlega... Ástarbréfiđ er deyjandi tjáningarform.

9/12/08 06:00

Garbo

Nýtt form, sömu tilfinningar.

9/12/08 06:00

Grýta

Sammála Garbo og flott samlíking krossgata.

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.