— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/08
Lýst er eftir

... hugmynd

Síđast var vitađ af hugmynd ţessari hjá mér einhvern tíma í kringum vikubyrjun. Óljóst er hvernig hún leit út, en taliđ ađ ekkert blátt hafi veriđ viđ hana. Hún mun hafa veriđ frekar smá og létt og er taliđ ađ hún hafi fokiđ út um glugga er hafđi veriđ skilinn eftir opinn í ógáti. Hennar er sárt saknađ. Ţeir sem hafa orđiđ hennar varir eru beđnir um ađ grípa hana á lofti og skrá hér niđur, ţar sem viđ höfđum bundist fastmćlum um ađ henni yrđi búinn stađur hér.

   (3 af 26)  
3/12/08 12:01

Offari

Mér ţótti hugmyndin svo góđ ađ ég stal henni úr huga ţínum.

3/12/08 12:01

Regína

Ţađ er betra ađ hafa blátt í hugmyndum, ţćr verđa efnismeiri og ekki eins rokgjarnar og ţessar gulu.

3/12/08 12:01

Billi bilađi

Hún fauk nú bara í gegn um mig sökum ístöđuleysis...

3/12/08 12:01

Jarmi

Ég hef ekki hugmynd. Veiddu.

3/12/08 12:02

Hugfređur

Fyrir stuttu fékk ég ţá hugmynd ađ búa til vatnsheld ţráđlaus heyrnartól svo mađur gćti hlustađ á tónlist í sturtu. Gćti veriđ ađ ég hafi ómeđvitađ stoliđ henni frá ţér?

3/12/08 12:02

Tigra

Hugfređur: Ţá geturu ekki ţvegiđ ţér um háriđ.
Til eru innbygđ útvörp í sturtuklefa sem mér sýnist hafa virkađ töluvert betur.
Ţađ er hinsvegar líklega eldri hugmynd en vikugömul.

3/12/08 12:02

Grágrímur

Ég hef aldrei týnt hugmynd en ţćr hafa margar úldnađ og glatast vegna framkvćmdaskorts.

3/12/08 12:02

Hugfređur

Tigra: Get ég ţá ekki orđiđ auđkóngur af ţessari hugmynd, ooooohhh. [Grenjar hátt og lćtur öllum illum látum].
Annars ţá raka ég höfuđhárin af reglulega svo ţađ myndi ekki há mér mikiđ.

3/12/08 12:02

Regína

Rakarđu höfuđhárin Hugfređur? [Horfir lengi á Hugfređ og sýnist hann hafa höfuđhár.]
.
Já, ţú meinar hökuhárin!

3/12/08 14:00

Bölverkur

Hugmynd ţína rakst ég á fyrir tilviljun og ţótti hún ađ allri ásjónu nokkuđ blá.

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.