— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/07
Hagyrđingamót 25. maí 2008

Hagyrđingamót Baggalútíu, 25.05.2008 kl. 22:00-23:30/00:00

1. riđill
Kveđjur/Kynning/Ávarp

2. riđill
Veđur - veđurhorfur sumars
Hvađ sem ţiđ viljiđ segja um veđriđ eđa spá í ţađ

3. riđill
Sumarblóm ađ eigin vali
Mega vera blóm annarra árstíđa, en einhver blóm ţurfa ađ koma fyrir.

4. riđill
Máltćki, orđatiltćki, málshćttir
Viđfangsefni vísu/-na skal vera eitthvađ orđatiltćki, málsháttur eđa máltćki.

5. riđill
Baggalútía - ţjóđremba og ćttjarđarljóđ
Vantar ekki safn ćttjarđarljóđa Baggalútíu? Bćtum úr ţví.

6. riđill
Leyniefni kynnt á mótinu

Milliriđlar (ekki endilega hjásvćfur milli hjónabanda):
A. Lof og last um nápóann
B. Oflof um mótstjórnanda
C. Hannesanir ađ eigin vali
D. Eitt og annađ sem til fellur
E. Angist vegna hugsanlegrar sumarlokunar.

Milliriđlar eru bara svona ţađ sem til fellur á ţeim tíma og má sleppa. Útúrsnúningar eru leyfđir.

   (6 af 26)  
5/12/07 17:00

albin

Ég gćti ţurft ađ segja pass. (ekki ţađ ađ ég sé duglegur ađ mćta).
Ég geri bara ráđ fyrir miklum hita og miklum bjór ţessa helgi...

5/12/07 17:00

Jóakim Ađalönd

Sama hér. Alls ekki međ...

5/12/07 17:00

Upprifinn

Ţetta verđur örugglega skemmtilegt.

5/12/07 17:01

Einn gamall en nettur

Ég mćti hikstalaust.

5/12/07 17:01

Herbjörn Hafralóns

Ég reyni ađ mćta. Verđur ţetta ekki síđasta mót fyrir sumarlokun?

5/12/07 17:01

krossgata

Ţađ lítur út fyrir ţađ ađ ţví gefnu ađ ţađ verđi sumarlokun og á svipuđum tíma og síđast.

5/12/07 17:01

albin

Er henni ekki alltf flýtt og opnun seinkađ?

5/12/07 22:01

Billi bilađi

Fyrst ég hef lítiđ sem ekkert komist á netiđ, ţá hef ég veriđ ađ undirbúa mig í stađinn.
Ég ćtti ađ ná heim rétt fyrir mót, en ţetta er í síđasta sinn sem ég kemst á netiđ ţangađ til, ţannig ađ ég krossa bara putta og vona ađ ég missi ekki af ţessu. <Brýnir höfuđstafinn og reynir ađ berja saman einni vísu enn>

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.