— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 31/10/06
Truflun á rannsóknum

Ég hef komist ađ ţví ađ draumar eiga sér iđulega stađ er stundađar eru rannsóknir á nćturóţoli. Vekjaraklukkur hafa verulega truflandi áhrif á upplýsingaöflun viđ nćturóţolsrannsóknir.

Mig dreymdi draum um daginn. Ég var í óđa önn ađ stunda hárnákvćmar rannsóknir á nćturóţoli og veit ekki fyrri til en ađ ég er stödd í Grímsnesi. Nánar tiltekiđ fyrir neđan Efri-Brú. En af ţví ţetta var draumur og ţađ er fátt rökrétt í draumum ţá var ţetta ekkert fyrir neđan Efri-Brú í Grímsnesi, heldur Kópavogur. Ég horfi til suđurs á Hengilinn, sem er algerlega ómögulegt í Kópavogi. Ég heyri miklar drunur og veit ađ ţađ er ađ koma risa-flóđalda. Mađur veit svona í draumum. Lít ég upp Brúarholtiđ, sem er ekkert Brúarholtiđ heldur gata í brekku í ítölskum smábć og hugsa međ mér ađ ég ţurfi ađ komast ađ húsinu efst í brekkunni. Krúttlegt hús á tveimur hćđum. Ég legg af stađ upp brekkuna og lít reglulega viđ og sé risa-flóđölduna leika glettnislega viđ topp Hengilsins. Ţegar ég er komin efst í brekkuna viđ Efri-Brú í Grímsnesi sem er í Kópavogi og er gata í brekku í ítölskum smábć sest ég niđur á tröppur krúttlega hússins og horfi á vinalega risa-flóđölduna rísa nokkra metra yfir Hengilinn og ţar hangir hún bara.
Ţá hringdi bannsett vekjaraklukkan.

Ţetta var afskaplega notalegur draumur og ţykir mér verst ađ vita ekki hvernig ţetta endađi ţarna í Grímsnesinu. Aldrei ađ vita nema allt sé komiđ á kaf ţar. En veđurvélin hefur veriđ mér hugleikin síđan mig dreymdi ţetta. Hún er vonandi á sínum stađ.

   (10 af 26)  
31/10/06 20:00

Lopi

Ekki get ég munađ svona ruglingslega drauma svona nákvćmlega.

31/10/06 20:00

Kondensatorinn

Kanski má fćra rök fyrir ţví ađ Hengillinn kunni ađ vera ređurtákn í ţessum draumi yđar tengdum Ítalíu og ţar sem tindurinn kaffćrist í risa-flóđbylgjunni gćti ţađ túlkast sem tilvísun íl fullnćgingu en ţetta eru ađeins vangaveltur á allegorískum nótum. Allteins gćti veriđ hér fyrirbođi um jarđhrćringar eđa hrćringar miklar innra međ yđur.
Ertu nokkuđ skotin ?

31/10/06 20:00

krossgata

Ég finn engin kúlugöt á mér, svo líklega er ég ekki skotin.

31/10/06 20:00

Kondensatorinn

Óskotin ertu og vonandi koma ekki á ţig göt.
Merkilegur draumur.

31/10/06 20:00

Upprifinn

merkilegur draumur? ţađ haldiđ ţiđ.
ég held ađ ţetta hafi eitthvađ međ Vímus ađ gera og svepparćkt í Kópavogi.

31/10/06 20:01

Regína

Hann er nú ekki yfirgnćfandi tindurinn á Henglinum ef ég man rétt. Svona draumar eru skemmtilegir.

31/10/06 20:01

Galdrameistarinn

Mig dreymir ekkert nema einhverja sundurlausa vitleysu sem ég gleymi jafnharđan.
Annars er gaman ađ fá svona lýsingu á draumförum fólks.

31/10/06 20:01

Upprifinn

ţađ er allavega betur viđ hćfi en ađ fólk lýsi samförum sínum.

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.