— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/06
krossgata II

Yđur hefur í dag fćđst dótturdóttir.

Ég er orđin amma aftur!!

krossgata önnur kom í ţennan heim í dag um nónbil. Hún var hvorki hávćr né fyrirferđarmikil, heldur horfđi greindarlegum augum (eins og amma sín) á heiminn og skođađi föstu augnaráđi. Eitthvađ fór ţessi rósemi í taugarnar á heilbrigđisstarfsfólki, sem linnti ekki látum fyrr en ţađ hafđi grćtt barniđ. Ég mun auđvitađ seint fyrirgefa ţeim ađ raska ró litlu krossgötu svona. En heilbrigđisstarfsfólk mun ţeirrar gerđar ađ ţykja barn ekki fyllilega hafa stimplađ sig inn nema ţađ gráti.

Viđ langmćđgurnar spjölluđum svolitla stund í dag og var hún ánćgđ međ ađ pyntingum heilbrigđisstarfsfólks vćri lokiđ. Ţetta sagđi hún ömmu sinni međ bros á vör. Margir munu auđvitađ segja ađ ţađ hafi bara veriđ loft í maganum á henni sem kitlađi hana, en viđ krossgöturnar vitum nú betur og brosum bara góđlátlega ađ öllu saman.

Ömmukúturinn minn sem nú er orđinn stóri bróđir ađeins ţriggja ára ađ aldri óx svo mikiđ í ábyrgđarhlutverkinu sem skellt var á hann ţegar hann var sóttur á leikskólann ađ hann er orđinn svaka stór og sterkur. Hann reyndar segist vera orđinn risastór Batman.

Ţess verđur ekki langt ađ bíđa ađ ćttartréđ verđur fariđ ađ stunda leirburđ og ađra skemmtan hér.

   (11 af 26)  
9/12/06 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Til innilegrar lukku & ómćldrar hamingju, kćra vinkona !
Skál & aftur skál !

9/12/06 05:02

Grágrímur

Til hamingju!

9/12/06 05:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Hjartanlegar hamingjuóskir . Sú litla á örugglega eftir ađ mćta á krossgötu lífsins og ţar stendur ţú stolt og bendir í rétta átt

9/12/06 05:02

Grýta

Bestu hamingjuóskir krossgata.
Yngsti međlimur fjölskyldunnar má vera stolt af ömmu sinni og erfir örugglega skáldagáfur hennar međ réttu uppeldi.
Til hamingju aftur o skál!

9/12/06 05:02

Litla Laufblađiđ

Til hamingju!

9/12/06 05:02

Nermal

Til hamingju međ sólargeislan

9/12/06 05:02

Herbjörn Hafralóns

Til hamingju!

9/12/06 05:02

Offari

Til hamingju međ perluna Krossgata. Ég er vonandi hćttur barnaframleiđslu en vonandi fer ég fljótlega ađ framliđa barnabörn.

9/12/06 05:02

Limbri

Innilega til hamingju međ prinsessuna.

-

9/12/06 05:02

Vladimir Fuckov

Til hamingju og skál ! [Kemur međ birgđir af fagurbláu asnahanastjeli]

9/12/06 05:02

Kondensatorinn

Til hamingju međ kríliđ.

9/12/06 05:02

Nornin

Til hamingju međ skottiđ.
Mútta mín verđur víst amma í fyrsta sinn í nóvember, vonandi á henni eftir ađ finnast ţađ jafn frábćrt og ţér [ljómar upp]

9/12/06 05:02

B. Ewing

Hamingjuóskir frá verđandi...

9/12/06 05:02

albin

Afskaplega til hamingju.

9/12/06 06:00

krossgata

Takk fyrir allar hamingjuóskirnar. Nornin hún mútta verđur örugglega mjög ánćgđ. Ţađ er svo miklu auđveldara ađ eiga ömmubörn. Fćđingin miklu léttari. Ég var til dćmis alveg stálslegin og óţreytt eftir ađ ţau komu í heiminn ţessar elskur.

9/12/06 06:00

Anna Panna

Til lukku! Er hún ekki farin ađ leysa sunnudagsgátuna međ ţér?!

9/12/06 06:00

krossgata

Ég er búin međ síđustu gátu, svo sú litla bíđur bara nćsta laugardags međ ađ snara ţessu fram.
[Rifnar af monti]

9/12/06 06:00

Útvarpsstjóri

Gríđarmiklar hamingjuóskir!

9/12/06 06:01

Billi bilađi

[Fćrir krossgötu stóran blómvönd og Kúbuvindil]

9/12/06 06:01

Dula

Innilegar hamingjuóskir međ litlu dömuna og bestu kveđjur til allra hlutađeigandi.

9/12/06 06:01

Vímus

Takk Dula mín

9/12/06 06:01

Regína

Innilegar hamingjuóskir krossgata!

9/12/06 06:01

krumpa

Til lukku - ég hlakka mikiđ til ađ verđa amma - sem verđur samt vonandi ekki fyrr en eftir 15 ár eđa svo. Ţađ er víst ákaflega gaman (en ekki alltaf svo gaman ađ vera mamma, fyrirgefđu Norn, ţađ er gaman fyrstu árin...) - ađ vera amma/afi eru verđlaunin sem fólk fćr fyrir ađ hafa ekki myrt börnin sín í bernsku!

9/12/06 06:02

Heiđglyrnir

Innilega til hamingju Krossgata mín...Riddarakveđja.

9/12/06 08:00

Jóakim Ađalönd

[Springur úr hlátri yfir athugasemd Vímusar]

Hvernig í ósköpunum nennirđu ţessu krossgata? En... megi króginn veita ţér jafn mikla ánćgju og vatn í eyđimörkinni.

Annars langar mig ađ snara fram ţeirri spurningu: Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ (ó)heilbrigđisstarfsfólk skuli gera ţađ ađ leik sínum ađ grćta börn sem koma ógrátandi og róleg í heiminn? Er einhver lćknisfrćđileg forsenda fyrir ţessari óáran? (Spyr ég sem einn af ţeim fáu sem koma ógrátandi í heiminn...)

9/12/06 08:02

krossgata

Afsökunin sem gefin er ađ gráturinn hreinsi öndunarveginn. Ţetta er minnir mig líka hluti af "lífsmarka"-athugun sem gerđ er á barninu. Mér finnst samt óţarfi ađ grćta ţau sem koma ógrátandi og róleg í heiminn og anda svona líka ljómandi fínt. Ţau koma til međ ađ gráta ekki svo löngu síđar ţegar eitthvađ í umhverfinu kallar á ţau viđbrögđ, s.s. há/snögg hljóđ, snögg/mikil birta, svengd, breyting á hitastigi.

Hvernig ég nenni ţessu? Ţetta er svo miklu einfaldara og ţćgilegra ađ verđa amma, en mamma.

9/12/06 10:01

Nćturdrottningin

Til lukku Krossgata. Gaman ađ heyra ţetta.. já eđa lesa.. Njóttu ţess ađ vera amma. Ég skal alveg trúa ţví ađ ţađ getur veriđ gaman ađ vera amma. En fyrst verđur mađur nú ađ verđa mamma haha

9/12/06 10:01

Albert Yggarz

Til lukku.
Til hamingju
til lukku.

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.