— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/06
Andartak.

Lítil saga úr daglega lífinu.

Alla virka daga geng ég framhjá mýrarpolli á leiđ til vinnu. Á vorin lifnar alltaf yfir ţessum polli og tilhugalíf hefst ţar og miklar ástarsögur. Líka nú í vor sem önnur.

Á miđvikudaginn gekk ég ţarna framhjá og var ţá eitt andapar ţarna, sem einokađ hefur pollinn ţetta áriđ. Hún lá ţarna á einni ţúfu afar afslöppuđ ađ sjá, en hann stóđ viđ hliđ hennar, pinnstífur međ hálsinn reigđan eins hátt og hann komst og starđi út í loftiđ.

Ţá datt mér í hug ađ ţau hétu Geir og Ingibjörg og nú hefđi Ingibjörg sagt eitthvađ og hann snúiđ upp á sig. En mér sýndist hjónaband ţeirra farsćlt.

Í morgun synti Geir utan međ pollinum í rólegheitum, međan Ingibjörg slakađi á á ţúfu út í pollinum.

   (12 af 26)  
5/12/06 18:01

B. Ewing

En hvenćr byrja ţau a verpa?

5/12/06 18:01

krossgata

Ţegar ţau hverfa af pollinum, lćt vita ţegar ţađ gerist.

5/12/06 18:01

B. Ewing

Láttu líka vita ef ţeim dettur í hug a verpa nokkrum ráđherrum. [ljómar upp]

5/12/06 18:01

Offari

Hvernig líta ţessir and-apar út?

5/12/06 18:01

Ţarfagreinir

And-apar eru eins ólíkir öpum og hćgt er.

5/12/06 18:01

Grágrímur

Ef api og andapi mćtast, eyđa ţeir ţá hvor öđrum?

5/12/06 18:01

krossgata

Ţessir andapar eru nákvćmlega eins og endur. En ţađ vćri vissulega fróđlegt ađ sjá hvađ gerđist ef ţeir hittu apa. Eru nokkrir apar á Íslandi lengur? Ţađ verđur líklega erfitt ađ gera rannsókn á ţessu.

Annars var rólegt hjá ţeim áđan, snyrting og sólböđ bara.

5/12/06 18:01

Vladimir Fuckov

Ef api og andapi mćtast hlýtur útkoman ađ verđa and.

5/12/06 18:01

Hexia de Trix

Krossgata, ég er búin ađ segja ţér ađ vera ekki ađ njósna svona um frćndfólk mitt!

5/12/06 18:01

Vímus

Heldur ţú krossa mín ađ ţetta hafi ekki endađ međ andadrćtti?

5/12/06 18:01

Vímus

Sástu nokkuđ hvort steggurinn stóđ á öndinni?

5/12/06 18:01

Dula

[nćr ekki anda af hlátri]

5/12/06 18:01

Upprifinn

Engir apar á íslandi! ađ minnsta kosti 63.

5/12/06 18:02

Jarmi

Mikiđ var ţetta andskoti hugljúft og falleg.

5/12/06 18:02

Vímus

Viđ ćttum kannske ađ fá okkur ađeins í andaglas Jarmi minn.

5/12/06 18:02

Jarmi

Svo lengi sem viđ öndum ekki ađ okkur kveikjaragasi, ţá er ég til í allt. Andfélagslegt sem annađ.

5/12/06 19:00

krossgata

Ţau hurfu af pollinum seinni part dags, kannski vörpuđu ţau öndinni léttar eđa ađ úr varđ andardráttur. Geir kom augnablik viđ rétt undir kl. 4 eftir hádegi og leit yfir sviđiđ, en tók svo flugiđ. Ég bíđ spennt ađ sjá hver stađan verđur á mánudag.

5/12/06 19:01

Jóakim Ađalönd

Ég heiti ekki Geir!

5/12/06 20:01

Offari

Til hamingju međ daginn

5/12/06 21:02

Heiđglyrnir

.
.
.
Himna-samlífs hugarvíl
held ei yrđi sáttur
Fengi ekki ađ eiga bíl
og enginn anda-dráttur

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.