— GESTAPÓ —
Ziyi Zhang
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 1/11/06
Póst-módernismi á sextíu sek.

Ég er skel,
ég loka, loka, loka

hann kemur, eins og hákarl
með opinn kjaftinn!

hann kemur, eins og steinbítur
með opinn kjaftinn!

hann kemur, eins og skötuselur
með opinn kjaftinn!

Heldur á prófi...

Einkunn kemur, einkunn kemur...
Stend ég öðrum fremur?

   (19 af 29)  
1/11/06 07:02

Hakuchi

Þetta ekkert póstmódern heldur blússandi afturhald. Sérðu ekki að síðustu endaorðin ríma?

Afturhaldsseggur.

1/11/06 07:02

Ziyi Zhang

Mér eru ekki tamdir þessir nýju straumar...

1/11/06 07:02

Hakuchi

Þá ertu kannski meira premodern.

1/11/06 07:02

Hakuchi

Misskilin. Nema það sé auðvitað misskilningur.

1/11/06 07:02

Gísli Eiríkur og Helgi

þú ert ágætur i skúmaskoti sálar , Kolakjallara
hins brostna hjarta leynist ávalt tyndrandi gimsteinn

1/11/06 07:02

Hakuchi

Þeir fá að lifa sem læra. Batnandi englum er best að lifa.

1/11/06 07:02

Ziyi Zhang

Ég er ekkert tröll sko. Ég ætla mér bara að ná betri tök á málinu. Það er svo miklu léttara að skrifa eins og maður sjálfur, heldur en einhver crazy stjórnleysis-frumstæðishyggjumaður.

1/11/06 07:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Knús

1/11/06 07:02

Ziyi Zhang

Þetta er betra, ég er besta skinn, spryjið bara mömmu og staðgengil hennar á jörðinni, ástkonu mína.

1/11/06 07:02

Gísli Eiríkur og Helgi

þjáist þú af Oidipus komplexi ?

1/11/06 07:02

Ziyi Zhang

Þetta kom illa út...

Ziyi Zhang:
  • Fæðing hér: 13/11/06 17:34
  • Síðast á ferli: 1/12/08 08:26
  • Innlegg: 75
Eðli:
Æðisleg í alla staði.
Æviágrip:
Fæddist árið 1979 í Peking, Pabbi minn er hagfræðingur og mamma mín var leikskóla kennari. Ég hef leikið í fjöld kvikmynda á borð við þvottabjarnar prinsessan, Vegurinn heim og Hetja.