— GESTAPÓ —
The Shrike
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/12
Hanna Birna

Hanna Birna! Hanna Birna!
Heyrđirđu ekki Davíđ kalla?
Sérđu ekki sýndarfylgiđ
sópast burt af flokknum snjalla?
Ţađ er líkt og landsfundurinn
lofti hafi úr blöđru hleypt.
Kristnu gildin komu og fóru,
í kjósendurna er ţađ greypt.

Hanna Birna! Hanna Birna!
Hjartaslög um Valhöll óma.
Skín úr öllum skorpnum fésum
skelfingin viđ palladóma.
Ţín var borgin björt af gleđi,
bjargađ gćti oss ţin náđ.
Fćrđu, ef ţú fylgiđ eykur,
forsćti viđ stjórnarráđ.

Hanna Birna! Hanna Birna!
Herskari af kvótagreifum
vaknađi upp af vondum draumi
vill ađ nú viđ mykju dreifum.
Maddömuna mátt ţú hefta,
međöl Davíđ skaffar snar,
felldu hana í fimmtán prósent
fyrir ţessar kosningar.

   (3 af 21)  
4/12/12 04:01

Regína

Já!

4/12/12 04:01

Mjási

Já já!

4/12/12 05:00

Upprifinn

ha haha hahahahahaahahahahahahahahahahahahahah

4/12/12 05:01

Huxi

Ţetta söng ég hátt og snjallt, -innaní mér. Ţess ber ađ geta ađ Hljómsveti Ţorsteins Guđmundssonar gaf út fjögra laga plötu međ laginu Hanna litla og ţađ er sú útgáfa sem vitleysingurinn syngur innra međ mér. Flottur sálmur.. [Ljómar upp]

4/12/12 05:01

Golíat

[Klappar]

4/12/12 07:00

Heimskautafroskur

Frábćrt! Skál í páskaeggi.

4/12/12 02:01

Grýta

Góđur!

4/12/12 13:00

Heimskautafroskur

„Í ljósi atburđa síđustu daga“, eins og ţađ er svo snilldarlega orđarđ alltaf í mjölfiđlum, sýnir ţetta kvćđi mikiđ innsći og hefur örugglega haft úrslitaáhrif á hina svokölluđu „Hönnuđu“ atburđarás.

Gasalega vćri nú gaman ađ fá ađ birta ţetta á enn víđlesnari miđli en Gestapó.

4/12/12 13:02

Billi bilađi

Ţú mátt birta ţetta hvar sem ţú vilt, Heimskautafroskur.

The Shrike:
  • Fćđing hér: 22/9/06 15:17
  • Síđast á ferli: 7/10/15 16:24
  • Innlegg: 1541