— GESTAPÓ —
The Shrike
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/06
Einn til...

Paul McCartney gerđi ţessu lagi ţokkaleg skil, en ég sé ţetta nú sem dúet Vímusar og Jarma...

Mig skaust ţú yfir skjóli
í skelfilegum byl,
og ţig hlađa skal ég hóli
ef ţú hellir einum til.

Ađ drekka vökvann dýra
mér djúpan veitir yl.
Ţér skal hlotnast brosiđ hýra
ef ţú hellir einum til.

Aftur í glasiđ gjarnan vil ég,
gefđu mér hálfa lögg.
Tćmdist nú flaskan? ţađ tćpast skil ég!
Taktu nú á ţig rögg.

Nú sést hér ekki sála,
viđ sitjum upp viđ ţil,
og nú skal ég viđ ţig skála
ef ţú skenkir mér einn til.

   (18 af 21)  
4/12/06 03:02

Salka

Eru Vímus og Jarmi sambýlingar og vinir (drykkjufélagar)?

4/12/06 03:02

krossgata

Vinalegt.

4/12/06 04:00

Jarmi

Ég ţakka kćrlega fyrir mig, ţetta er glćsilegt.

Salka: nei, hann Vímus vinur minn myndi slá mig í rot ef hann ţyrfti ađ búa međ mér meira en einn dag. Og ţađ vil ég ekki.

4/12/06 04:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Góđur.
Skál xT, en gang til.

4/12/06 04:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

4/12/06 04:02

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláu asnahanastjeli]

4/12/06 05:00

Kondensatorinn

Gott mál.

4/12/06 15:01

hvurslags

Vinaböndin vel ég rćki
veita mér ţau yl.
Ţess vegna ég skal nú Skrćki
skenkja einum til.

31/10/07 23:01

Billi bilađi

Endirinn var ekki alveg réttur miđađ viđ upprunalega textann, og ég lagađi ţađ nokkru síđar - en hef gleymt ađ koma leiđréttingunni hingađ:

Nú sést hér ekki sála,
viđ sitjum upp viđ ţil,
nú kemur annađ ei til mála
en bara einni til ađ kála,
og ţví skal ég viđ ţig skála
ef ţú skenkir mér einn til. (Einn til.)

The Shrike:
  • Fćđing hér: 22/9/06 15:17
  • Síđast á ferli: 7/10/15 16:24
  • Innlegg: 1541