— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 8/12/19
Ađ fjarlćgja Ţvaglegg

Nú er reynt ađ fjarlćgja ţvaglegg.<br /> Ćtli ţađ muni takast?<br /> 24.07.2020

Ţvagleggurinn ţótti töff og ţjónninn besti,
ef hann bara úr sér hristi,
áđur ţann hinn nćsta gisti.

Úreltur og inngróinn nú út hann skildi,
en hann hélt af öllu valdi
í sinn stađ međ valdsmannshaldi.

Ef ađ ţorir einhver núna í ađ kippa,
er hann taki ey vill sleppa,
öskur heyrist milli hreppa.

   (1 af 101)  
8/12/19 02:01

Regína

Ţađ er betra ađ kunna til verka. Skemmtilegar vísur.

31/10/19 02:00

Bölverkur

Meget godt!!!

2/12/20 12:01

Átakanlegt!

10/12/22 00:01

Billi bilađi

Ţetta virđist verđa síđasta félagsritiđ hér.
A.m.k. fć ég ekki ađ stofna nýtt.

<Brestur í óstöđvandi grát>

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 26/9/23 15:38
  • Innlegg: 27935
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).