— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/09
Ţegar ég fékk ţáhyggju

Ţegar ég fékk ţáhyggju
og ţoldi ekki núiđ,
ţjakađur af ţráhyggju,
í ţátíđ gat ég flúiđ.

   (31 af 101)  
2/11/09 10:00

Golíat

Ţađ er gott ađ eiga athvarf.

2/11/09 10:01

hlewagastiR

Ef ţátíđ gerist ţung sem blý
og ţrá í fögru hlíđina
ţá er máliđ ađ ţrykkja í
í ţáskildagatíđina.

2/11/09 10:01

Billi bilađi

Mmmmm.... ţáskildagatíđ. <Ljómar upp>

2/11/09 10:01

Sannleikurinn

Ţegar jeg fć ţráhyggju nýt jeg hennar út í ystu ćsar en reyni ţó ađ stilla mjer í hóf eftir fremsta magni.......

2/11/09 11:00

Hugfređur

Ert ţú semsagt međ tímavélina?

2/11/09 11:02

Skabbi skrumari

Úrvals... Skál

2/11/09 13:01

Heimskautafroskur

Afbragđ – SKÁL!

2/11/09 18:00

krossgata

Ég líka! Takk fyrir áminninguna!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/1/21 09:23
  • Innlegg: 27413
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).