— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 8/12/09
Ort í tilefni ţeirra frétta ađ Bandaríkjamenn heyi nú sitt lengsta stríđ frá upphafi

Ţađ stríđ sem ţú háđir var stórkostlegt sjónarspil
og stóđ yfir lungann af bestu árum ţínum,
viđ óvin sem stundum virtist ey vera til
en varđi ţó stöđugt land sitt međ byssum og mínum.

Hver orrusta reyndi til fulls á ţrek ţitt og ţor
og ţó ađ í upphafi styrk ţinn ţađ virtist auka
tók síţreytan smátt og smátt yfir og ójafnt varđ skor,
ađ endingu varđ ţađ helvíti hvern dag ađ ţrauka.

Ađ lokum ţú hörfađir, fyrst var ţađ skref fyrir skref.
Er skelfingin greip ţig ţá fćturnir tóku sprettinn.
Ţú stöđvađir ey međan nályktin lék um ţitt nef,
til neins kom nú sannfćring ţín, ađ ţú vćrir međ réttinn.

Nú situr ţú einn inni í rammgerđu virki sem var
og vonar ađ óvinur ţinn ekki leiđ ţangađ finni.
Ţú fćrđ ekki hvílst, fyrir aldur fram útbrunniđ skar,
og óskar ţess heitast ađ stríđinu bráđum linni.

   (34 af 101)  
8/12/09 03:01

Ţarfagreinir

Frábćrt.

8/12/09 03:01

Regína

Já, frábćrt.

8/12/09 03:01

Grágrímur

Stórkostlegt. Fer beint í Úrvalsritsmöppuna.

8/12/09 04:01

Huxi

Ţetta er mjög gott kvćđi. Takk og skál.

8/12/09 04:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Mjög fott og fint

8/12/09 05:01

Grýta

Stórflott!

8/12/09 08:02

hlewagastiR

Gett alveg. (En hérna.... heyi stríđ, sko.)

8/12/09 09:00

Billi bilađi

Takk hlebbI, búinn ađ laga.

8/12/09 13:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ekta kveđskapur – mjög gott.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/1/21 09:23
  • Innlegg: 27413
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).