— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/08
Lýđrćđisáhugi.

Í gćr fór ég út úr bćnum, í bíl međ innfćddum.

Á bakaleiđinni sá ég a.m.k. tvö skilti ţar sem einhver Duggan (eđa hvađ hann kallađi sig) var ađ biđla til fólks ađ kjósa sig.
Ég spurđi samferđafólk mitt (sem er ađ flestu leiti afar vel upplýst fólk) hvađa kosningar vćru, en ţađ er ekki visst um ţađ.

Í dag fór ég í bókabúđ.

Inni í búđinni var búiđ ađ hengja upp plakat međ kosningaáróđri. Ég tók sérstaklega eftir, neđst, ađ einhver kvenmađur var ađ biđja um atkvćđi til ađ verđa „deputy“.
Ég spurđi afgreiđslumanninn (sem ég er orđinn lítillega málkunnugur) um hvađ ţađ ţýddi, ađ vera deputy. Hann skildi mig ekki og kom og kíktí á plakatiđ. Var samt ekki viss.
Ég spurđi hann ţví um hvers konar kosningar vćri ađ rćđa.
Hann sagđist halda ađ ţađ vćru einhvers konar bćjarstjórnarkosningar (ef ég skildi hann rétt), en ađ hann vćri alls ekki viss, og hefđi í raun alls engan áhuga á ţví.
Hann hefđi jú bara í einhverju bríaríi leyft manni ađ hengja upp ţetta plakat. (Ţađ var, nota bene, á afviknum stađ.)

Ţess má einnig geta ađ í Ástralíu er kosningaskylda ef mér skjöplast ekki.

   (40 af 101)  
31/10/08 03:01

Jóakim Ađalönd

Er ţeirri skyldu framfylgt?

31/10/08 03:01

Regína

Er ţetta ekki dćmigert. Ef ţađ er skylda, ţá er ţađ ekkert spennandi. Niđur međ skólaskyldu svo ţađ verđi gaman í skólanum!

31/10/08 03:01

Offari

Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ skylda alla til ađ kjósa Framsóknarflokkinn.

31/10/08 03:01

hlewagastiR

Lýđrćđi er vont.

31/10/08 03:02

Golíat

Lýđrćđiđ er skársti kosturinn, meingallađ eins og ţađ er.

31/10/08 03:02

Hugfređur

Lýđrćđi schrílrćđi.

31/10/08 04:00

Billi bilađi

Mér sýndist ţessar kosningar taka u.ţ.b. 2 vikur, ţannig ađ allir ćttu ađ geta kosiđ. Einhvern pata hafđi ég af ţví ađ kosningaskyldunni vćri fylgt eftir - vil ţó ekkert fullyrđa um ţađ.

31/10/08 04:01

Upprifinn

Drífđu ţig ađ kjósa ţannig ađ ţér verđi hleypt á árshátíđ.

31/10/08 04:02

Vladimir Fuckov

Sje kosiđ um alla mögulega og ómögulega hluti (sem ţýđir ađ mjög oft er kosiđ) er ţetta trúlega afleiđingin.

31/10/08 05:01

hlewagastiR

Lýđrćđi sá Hxxi? Punktur is?

31/10/08 05:01

Ţarfagreinir

Í ljósi vangaveltna Vlads tel ég fulla ástćđu til ađ taka til skođunar upptöku svipađs kerfis í Baggalútíu, til ađ halda múgnum ánćgđum en ţó áhrifalausum međ öllu - öh, ég meina, til ađ efla lýđrćđi og valddreifingu.

31/10/08 09:01

Ófrumlegt Nafn

ANARKÍ

31/10/08 10:00

Ívar Sívertsen

Lýđrćđi er fyrir kveifar og svindlara!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/1/21 09:23
  • Innlegg: 27413
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).