— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/07
Líttu ávallt lífsins björtu hliđ

(Meira af sumarafţreyingu.)

Af sumu fćrđu sár,
sorgir eđa tár,
og ćgilegt af öđru skapast fár.
Ef ţú grófan ć fćrđ graut
ekki garga, gef mér flaut,
ţađ hjálpar ţér ađ hitta á rétta braut...

Og... líttu ávallt lífsins björtu hliđ...
Losa ţig frá kífsins svörtu hliđ...

Gerist lífiđ grátt
ţú gleyma ey ţessu mátt
ađ dansa, syngja, brosa og hlćja hátt.
Ef ţunglyndisins ţrá
ţig svo sćkir á
stóran settu upp stút og flauta ţá.

Og... líttu ávallt lífsins björtu hliđ...
Losa ţig frá kífsins svörtu hliđ...

Fáránlegt er flest
en ţú ferđ ţó fyrir rest
ađ hneygja sig viđ tjaldiđ telst víst best.
Ţínar syndir sendu í ţvott,
út í salinn sendu glott
og njóttu ţess ţví nú ţú ferđ á brott.

Dauđans skaltu líta ljósu hliđ,
er af lokaandardrćttinum tekur hann viđ.

Lítir ţú á ţađ
ţá er lífiđ tađ
og brandari sem ber ađ hlćja ađ.
Allt víst sýning er
láttu alla hlćja hér
en mundu ađ sá hlćr best sem síđast hlćr ađ ţér.

Og líttu ávallt lífsins björtu hliđ...
Losa ţig frá kífsins svörtu hliđ...
(Koma svo, brosiđ!)
Líttu ávallt lífsins björtu hliđ...
Losa ţig frá kífsins svörtu hliđ...
(Verra sést á sjó, ţú veist.)
Líttu ávallt lífsins björtu hliđ...
(Ég meina – hverju hefurđu ađ tapa?
Ţú veist, ţú kemur úr engu – ţú endar aftur í engu.
Hverju hefurđu tapađ? Engu!)
Losa ţig frá kífsins svörtu hliđ...

   (59 af 100)  
9/12/07 07:02

krossgata

Er ţá ekki best ađ hlćja ađ sjálfum sér?
Skál!

9/12/07 07:02

Andţór

Ég raula ţá ţetta međ nćst.

9/12/07 07:02

Skabbi skrumari

Ţú klikkar ekki á ţessu... skál... [Hlakkar til ađ sjá meiri afrakstur sumarsins]

9/12/07 07:02

Skabbi skrumari

Nefndin mćtt bara... hehe...

9/12/07 08:00

Jóakim Ađalönd

Stórfínn bálkur hjá ţér Billi og sýnir ţú og sannar enn og aftur hve mikiđ skáld ţú ert og laga- og textahöfundur.

Eitt lítiđ smáatriđi sem mig langar ađ benda ţér á: Ávallt er skrifađ međ tveimur ellum...

9/12/07 08:00

Álfelgur

Ţú ert helvíti sleipur í ţýđingunum.

9/12/07 08:00

Billi bilađi

Takk fyrir.
Og takk Jóki, ég er búinn ađ laga.

9/12/07 08:01

Garbo

Ţađ er nokkuđ til í ţessu hjá ţér.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 6/7/20 16:13
  • Innlegg: 27342
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).