— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/07
Lohan er farin...

http://www.visir.is/article/20080104/LIFID01/80104029 (Skammast sín í hausinn á Andţóri.)

Međ krús í hendi ég sat eitt sinn,
ţá settist Lohan í nćsta stól viđ minn,
í hendi var hún međ hálfan pott,
og í hennar nefi var „Lohan-gott“.

Hún söng: „Kampavín, meira kampavín.
Ég vil kampavín, bara kampavín.“
En ţó hún drykki eintómt kampavín
ţá varđ međferđin ţar međ eintómt grín.

Hún sagđi ađ heimsins um víđan veg
ekki vćri til stjarna svipađ treg,
sem ár og síđ detti dópiđ í,
og djörf hún sagđi sig eiga met í ţví.

Hún söng: „Kampavín, meira kampavín.
Ég vil kampavín, bara kampavín.“
En ţó hún drykki eintómt kampavín
ţá varđ međferđin ţar međ eintómt grín.

Já, margt til foráttu fann hún sér,
og mér fannst hún ekki í karakter,
ţví ekki vćri hún alveg auđnulaus,
ţó ýmsir segđu hana ţöngulhaus.

Hún söng: „Kampavín, meira kampavín.
Ég vil kampavín, bara kampavín.“
En ţó hún drykki eintómt kampavín
ţá varđ međferđin ţar međ eintómt grín.

Hún sagđist loks skyldu skammast sín
ţví ađ skyndikynni og brennivín
međ stundargaman og dufl og dans
myndu draga‘na beint til andskotans.

Hún söng: „Kampavín, meira kampavín.
Ég vil kampavín, bara kampavín.“
En ţó hún drykki eintómt kampavín
ţá varđ međferđin ţar međ eintómt grín.

   (68 af 101)  
1/12/07 04:01

Útvarpsstjóri

Góđur! Skál

1/12/07 04:01

Regína

Ef aumingja konan vissi bara hvađ hún heitir skotlađandi nafni á íslensku.

1/12/07 04:01

Skabbi skrumari

Ţú klikkar ekki... salútíó...

1/12/07 04:01

Skrabbi

Ekki slćmt. 4 línan í viđlaginu ţó slćm.

1/12/07 04:01

krossgata

Ćtli henni farnađist ekki betur ef hún drykki Ákavíti í stađ kampavíns. Skál!

1/12/07 04:01

hvurslags

Helvíti gott!

1/12/07 04:01

Huxi

Skemmtilega stoliđ og stađfćrt.

1/12/07 04:01

Upprifinn

Alltaf jafn bilađur kallinn.

1/12/07 04:01

Andţór

Takk meistari! Mér var mjög skemmt! [Skál]

1/12/07 04:01

Billi bilađi

Skrabbi, upphaflega var síđasta línan "ţá er Lohan samt vímuefnasvín", ég ţorđi bara ekki ađ hafa ţađ ţannig. Eins og ţađ er ţá vitnar ţađ líka međ efni fréttarinnar sem ţetta spratt út frá.

Annars, takk öll.

1/12/07 04:01

Garbo

Skemmtilegt !

1/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Vođalegt sukk er ţetta!

1/12/07 05:00

Vímus

Góđur ađ venju!

1/12/07 05:01

Skrabbi

Skál!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 26/9/20 13:21
  • Innlegg: 27373
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).