— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/06
Ţróun mannsins...

Pćlingar sumarsins

Onúr trjánum apakríli skaust
og á gróđursléttum fór ađ veiđa.
Af ţví brölti hćtta mikil hlaust
hausinn vildu ljón af kappa sneyđa.

Veiđidýrin varast gátu hann,
međ vindáttinni barst ţeim sterkur fnykur.
Á lyktina og sérhvert rándýr rann,
reyndust nú á lofti dökkar blikur.

Vandamáliđ varđ hann í ađ spá,
var ađ eyđa honum fjárans skollinn.
Hugsun sem í hređjum áđur lá
hóf sig nú á loft og fór í kollinn.

Já, eitthvađ fann hann ofan viđ sinn lók:
„Ég ćtti kannski hreinlćti ađ reyna?“
Ţróun mannsins ţar međ flugiđ tók,
ţegar hann sig loksins fór ađ skeina.

   (79 af 101)  
9/12/06 02:01

krossgata

Húmort.

9/12/06 03:00

Regína

Hvert skildi vera tilefniđ?

9/12/06 03:01

Billi bilađi

Ég sneri öfugt í Nýja-Sjálandi, og ţá rann ţetta upp í hausinn á mér.

9/12/06 04:00

Heiđglyrnir

He he góđur ađ vanda...Riddarakveđja.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/1/21 09:23
  • Innlegg: 27413
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).