— GESTAPÓ —
Frć
Fastagestur.
Dagbók - 2/11/06
Topp tíu listi. Eitt.

Ţetta er topp tíu listi.

Topp tíu atriđi sem gera Baggalút og Gestapó ađ besta stađ alnetsins.

Tíu. Félagsskapurinn, hann á engan sér líkan.

Níu. Íslenskan, hún er hér í hásćti og ţađ er mjög gott.

Átta. Fréttirnar á forsíđu, ţađ er fátt, ef nokkuđ fyndnara á veraldarvefnum.

Sjö. Félagsritin, ţau eru jafn ólík og ţau eru mörg og gefa góđa mynd af ţeim
sem ţau rita.

Sex. Hjálpsemin, ţeir sem kunna ađ haga sér og reyna eftir bestu getu ađ
semja stökur fá einstaka hjálp frá sér fróđa fólki.

Fimm. Rafmćlin, ţađ er svo gaman ađ eiga rafmćli, og ţađ tvisvar á ári.

Fjögur. Heimsljós, segir sig nánast sjálft.

Ţrjú. Samhverfur, hver finnur svona, ţetta er ótrúlegt. Amma sá afa káfa af
ákafa á Samma.

Tvö. Köntrísveitin, hún rokkar, eđa svona kántrar eđa eitthvađ.

Eitt. Blúturinn, ţarf ađ segja meira?

   (21 af 21)  
2/11/06 01:00

Lopi

Eins og beint frá mínu hjarta talađ. Stórefnlilegt fyrsta félagsrit. Til hamingju!

2/11/06 01:00

Andţór

Velkominn. Ég mćli međ lestri á félagsritum Gísla, Eiríks og Helga. Ţau ćttu í raun ađ vera á ţessum lista. Nýttu ţér svo Skólastofuna á kveđist á. Međ smá lestri og hjálp góđra manna ţar muntu geta ort af ţér rassgatiđ fljótlega!

2/11/06 01:00

krossgata

Góđur listi.

2/11/06 01:00

Upprifinn

´Félagsritin hans Gísla puhh.
lestu frekar mín.

2/11/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Ţú ert bara nokkuđ glúrinn Frć.

Skál og prump!

2/11/06 01:01

Tigra

Ţú ert krútt. En hefur líka alveg hárrétt fyrir ţér.

2/11/06 01:02

Ívar Sívertsen

Velkomiđ frć! Mér finnst ţú nú verđa ađ nefna Stormsveitina Kóbalt til sögunnar.

2/11/06 01:02

Hakuchi

Ég klappa ţér á öxlina.

2/11/06 02:01

Nermal

Já, flottur listi. Baggalútur er lífiđ

2/11/06 02:02

Amma-Kúreki

Sá ég hvađa samhverfu ?
Ég sá ekki neitt

2/11/06 02:02

Ríkisarfinn

Aaaa. Já svona listi ala Davíđ Bréfberi, gott mál.

2/11/06 04:02

Isak Dinesen

Ahhh. Mikiđ er gaman ađ fá ţig hingađ. Nú vantar bara Zoidberg aftur.

Frć:
  • Fćđing hér: 26/4/06 12:17
  • Síđast á ferli: 1/3/13 20:56
  • Innlegg: 303