— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/12
Annan í sjómannadeginum

Hér er eiginlega framhald fyrir sálminn Vor í vertiđ. Frétti í vetur ađ félagi minn er ennţá í lífi.

Annan í sjómannadeginum
vakna ég ţunnur
einn
og bölvandi alheiminum

Ţú kemur til mín
og segir ađ nú viltu drekka
međ einhverjum alminlegum manni

Förum niđrí fjöru
fyrir framan ţorpiđ
til ţess ađ allir sćju okkur
nú ertu fallinn
eftir hálfsárs edrúmennsku
förum ekki leynt međ ţađ

Deilum restin af peningum
til púkanna í ţorpinu
kaupiđ ykkur nammi

Fáum okkur í glas
og horfum á Ísland

Sólin gyllir
fjallasnćnn
glitrar
á firđinum ljósbláa
á bárujárnsţökum ţorpsins
á fjörugrjóti

Páfinn er í heimsókn
á Íslandi
um ţađ var í blöđum

Ţér hafiđ heyrt, ađ sagt var
en ţú segir oss:

Ţessir steinar á fjörunni
víta meira um Guđ
en nokkurntíma páfinn:
ţeir gegna
hlutverki sínu
í alheiminum

Og ţá var komiđ
til ađ sćkja okkur

   (2 af 43)  
4/12/12 02:01

Grágrímur

/skál.

4/12/12 02:02

Kargur

Glćsilegt.

4/12/12 03:00

Heimskautafroskur

Skál herra minn! Nú langar mann í einnar stjörnu Jaloviina (hvernig sem ţađ nú er skrifađ – fannst bara svo finnskt ađ setja tvö i).

4/12/12 03:01

Grýta

Alltaf góđur!

4/12/12 08:00

Huxi

Ţetta er verulega flott kvćđi. Ţú ert međ'etta.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.