— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/12
Pappír til Ameríku

Á námsárunum og í nokkrum köflum á eftir vann ég stundum í lausamennsku á eyrinni, eins og sagt er, bćđi í Helsinki og svo á vesturströndinni. Hér er smá upprífjun um ţađ í sósialisk-realiskum anda. Er ekki alveg viss um fagmáliđ á íslensku en tek á móti visbendingum. 'I ţessum skipum var ég ymist á kćjanum eđa í krossviđargenginu.

Pappír til Ameríku
röflar lúgumađurinn
restin eitthvađ óskiljanlegt
hefur tekiđ tvöfaldar vaktir
alla víkuna
ţá fyrsta alltaf á eyrinni

Pappír til Ameríku
tekur svarta skipiđ
tólf ţúsund tonn
ef viđ lokum ekki
millidekkjum
heldur leggjum
tvöfaldan krossviđ á milli
samskeytin á kross
prýđis dansgólf
fyrir lyftarann

Pappír til Ameríku
fyrir Vassingtún Póst
Nýjjórk Tćms
og hvađ heitir ţetta nú allt saman
eyđiblöđ fyrir Pentagon
ástarbréf
til Grćnvík VIllits
-hvernig ćtli ţađ gengi hjá Woody ţetta sinn?

Pappír til Ameríku
fjórar rúllur í hífi
lyftireimar herđast
ţegar leyst er úr lćsingu
lúgumađurinn gefur merki
kranastjórinn tekur í stöngina
sjötíu ár frá ţví
ţegar köngullinn datt á jörđina

Pappír til Ameríku
svarta skipiđ
stímar yfir Norđursjó
stirđur straumur
í Pentlinum
af Atlantshafinu koma ţćr
lćgđirnar
en útgerđin leyfir ekki
ađ nota suđurleiđina

Heima í hafnarknćpunni
í seinni vaktinni
er rađađ bjórflöskum í röđ
og ađrar sett á samskeytiđ

ţér skuluđ víta:

svona á ađ rađa
ţegar er skipađ út
pappír til Ameríku

   (3 af 43)  
2/12/12 12:01

Regína

Ţú kannt ađ segja frá Kiddi finni.

2/12/12 12:01

Huxi

Ţetta er flott. Ţađ er auđvelt ađ sjá kćjannfyrir sér, heyra marriđ í kranavírnum og finna lyktina af risastórum rúllunum.

2/12/12 13:00

Heimskautafroskur

Afbragđ!

2/12/12 13:01

Mjási

Skemmtilega myndrćnt söguljóđ.

2/12/12 14:00

Billi bilađi

Já, ţađ má ekki lesa ţetta of hratt. Flott.

2/12/12 19:00

Kiddi Finni

Satt er ţađ sem ţú segir, Huxi, ţađ er ilmur af pappírsrúllum. Á björtum vordegi var ţetta mjög skemmtileg vinna.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.