— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/11
Vor í vertíđ

Ţessi sálmur segir frá minningum af ţeim tíma ţegar ég vann í fyrstihúsi í litlu ţorpi fyrir vestan og bjó í verbúđ.

Úti gleymast
flökin á fćribandi.

Milli fjalla
speglist í fjörđinn
gullinn himinn.

Línubátar koma í land,
rista djúpt.

Á helginni
brotna rúđur.

Ćlan fellur
á hjarniđ.
Blóđ skvettist
í skćrrauđa depla.

   (6 af 43)  
1/11/11 20:01

Heimskautafroskur

Afbragđ – skál! Gaman ađ sjá ţig hér Kiddi.

... drekkhlađnir eđa rista djúpt kannski?

1/11/11 20:01

Kiddi Finni

Rista djúpt.
Sko: sjaldan upplifđi ég á sama stađ magađa fegurđ og algjöra anđstćđu hennar.

1/11/11 20:02

Heimskautafroskur

Einmitt. Ţetta er kunnuglegt.

1/11/11 20:02

Regína

Ţađ hefur veriđ róstusamt fyrir vestan, og ekki fréttnćmt fyrir sunnan.

1/11/11 21:01

Grýta

Flott! Gaman ađ sjá ađ ţú segir á helginni.

1/11/11 23:01

Huxi

Svona man ég ţetta vertíđarsukk fyrir vestan. Alveg sultugott kvćđi.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.