— GESTAP —
Kiddi Finni
Heiursgestur.
Slmur - 5/12/07
Til sonar mns

Hann hefur veri hj mmu er vntanlegur heim. Hann er fjagra vetra.

g bei n svo lengi.
svo mrg r
og marga vetur

Svo kom vori
merkast allra vora
og me v.

Og n vil g
kynna ig
fyrir stjrnum himinsins
og vttu hafsins.
Og saman skulum vi hlusta
hva skgurinn vill okkur hvsla.

En fyrst
ttu a bora grautinn inn.

   (39 af 43)  
5/12/07 09:02

Dula

En fallegt. [fr tr]

5/12/07 09:02

krossgata

Smellinn endir.

5/12/07 09:02

Kargur

Sonur inn gan fur.

5/12/07 09:02

Huxi

essu fallega lji hefur r tekist a hnta saman eina kippu, hva a er a eiga son.

5/12/07 10:00

Billi bilai

<Gffar sig grautnum>

5/12/07 10:00

Blverkur

J, j, salla fnt. En er "merkust allra vora" ekki kynvilla?

5/12/07 10:00

Jakim Aalnd

Jamm, gott lj. Skl!

5/12/07 10:00

Regna

,,Merkast allra vora", hefur Finninn meint.
Mr finnst etta fnt lj. Ljrnt og hltt.

5/12/07 10:01

Bleiki ostaskerinn

Notar etta til a n athygli strksins svo hann bori grautinn?

5/12/07 10:01

Garbo

i eru heppnir a eiga hvorn annan.

5/12/07 10:01

lfelgur

Mnir synir eru rum landshluta og vera ar viku... g geng eirarlaus um gn kjallarabarinnar, skoa myndir af drengjunum og trast. etta er fyrsta skipti sem eir eru fr mr lengri tma en slarhring. g er a missa a!

5/12/07 10:01

Kiddi Finni

Takk fyrir visbendinguna me kynvillunni, "merkast allra vora" a vist a vera. Um a gera a leirtta egar g skrifa eitthva skakkt.

5/12/07 10:02

Skrabbi

Hvernig vri a laga etta flagsritinu sjlfu?

"g tek skorun Kidda vinar mns og bendi :

"Til sonar mins" vntanlega a vera: "Til sonar mn. "mins" er ekki til og ef etta a vera "mns" er s beygingarmynd ekki til. arna a vera "mn". Mundu Kiddi: g-mig-mr-mn.

"Fjagra vetra" a vera "fjgurra vetra".

" svo mrg r og marga vetra." etta gengur v miur ekki Kiddi minn. arna a vera f., .e. "vetur".

Enn fremur: "Og n vil g a kynna ig ... " arna er "a" ofauki.

Og "vitta" og "hvisla" vntanlega a vera "vtta" og "hvsla".

Lji sjlft er bara gott.

5/12/07 10:02

Kiddi Finni

Heyru n Skrabbi, takk fyrir visbendinguna en etta me vetur er eitthva sni...
ft. f ekki a vera "vetra"?

5/12/07 10:02

Skrabbi

Nei, kallinn minn. Et.: vetur-vetur-vetri-vetrar. Ft. vetur, vetur, vetrum, vetra.

5/12/07 10:02

lfelgur

g var einmitt a velta essu me veturinn fyrir mr, ori ekkert a segja ar sem g var ekki viss...

5/12/07 10:02

Skrabbi

Flott, allt anna a lesa lji.

Vantar reyndar eina lagfringu sem g benti : "viatta" a vera "vtta".

5/12/07 10:02

Regna

Mr finnst "fjagra vetra" vera smart. Dlti gamaldags.

5/12/07 10:02

Kiddi Finni

Jja. N er allt gert. Nema "fjagra", mr finnst gaman a vera stundum dliti gamaldags.
En essir undantekningar slenskum beygingum geta gert mann vitlausan, tri v bara.

5/12/07 11:00

Regna

Hvaa rugl er etta annars Skrabba a "mns" s ekki til?
Minn, um minn, fr mnum, til mns!
Ef Kiddi var me etta rtt upphafi er etta ljtur hrekkur hj r Skrabbi.

5/12/07 11:01

krossgata

Einmitt Regna, a sem g vildi sagt hafa.

5/12/07 11:01

Billi bilai

<Verur enn ringlari og bendir spurningu rinum Mlfarskrkur nnu Pnnu>

5/12/07 11:01

Herbjrn Hafralns

Auvita a segja til sonar mns.

5/12/07 11:01

Kiddi Finni

Nei htti n alveg a snja... var hann Skrabbi a rugla mig enn meir... g var me etta rtt upphafi, nema me einfldu "i" "mns". a m hast a mr annars eins og menn hafa gert og vera ber, en a rugla "ttlendingi" slenskunni er eiginlega of auveldur hrekkur fyrir virulega Gestapa.

5/12/07 11:01

krossgata

Nkvmlega og persnulega finnst mr Kiddi tala ga slensku mia vi allt.

5/12/07 11:01

Kiddi Finni

Annars eru vsbendingar fr Skrabba vel teknar. En biddu bara nr g skal kenna r sm finnsku... (glottir)

5/12/07 11:01

Kiddi Finni

Takk, Krossa.

5/12/07 11:01

Gnther Zimmermann

Varandi meintan hrekk Skrabba, vil g a eitt segja a persnufornafni g beygist svo:
g
Mig
Mr
Mn

En eignarfornafni minn svo:
Minn
Minn
Mnum
Mns

annig a Skrabbi var ekki a rugla Kidda, hann ruglaist bara fornfnum. Ea annig skil g a.

5/12/07 11:01

Skrabbi

Hver skrambinn! Afsakau etta Kiddi Finni og takk Gunther. etta voru fljtfrnismistk sem sna breiskleika minn.

Fjgra og fgurra er gefi upp slenskri orabk Eddu en fjagra er ar ekki. Hvaan kemur "fjagra" og hvaa rk eru a baki eirri notkun?

g vri alveg til a lra sm finnsku ... Hehe

5/12/07 11:01

Skrabbi

Billi B., elsku vinur. Tengillinn mlfarskrki nnu Pnnu er ekki a virka. Og hvar er Anna Panna?

5/12/07 11:01

Gnther Zimmermann

essi setning er n ljta hrkasmin hj r, Skrabbi:
,,Tengillinn mlfarskrki nnu Pnnu er ekki a virka."
Betra vri:
,,Tengillinn mlfarskrk nnu Pnnu virkar ekki."

essi ofnotkun ,,er a ..." er a gera mig brjlaan.

5/12/07 11:01

Skrabbi

Hrrtt Guntherman og takk fyrir bendinguna.

Reyndar er sjn minni a hraka og letri hr er allt of smtt. J, miki rtt ... g s etta nna, etta er vebjur ... En heyru kallinn minn. fellur smu gildruna!

g treka fyrri akkir til n en tti vnt um a f itt lit "fjagra".

5/12/07 11:02

Gnther Zimmermann

a m vera a g hafi brka essa setningarger hugsunarleysi; hitt er aftur mguleiki, a g hafi einmitt brka hana andstu hugsunarleysis, .e. me vilja og vitund. Kannski eru orin skletru af eim skum. Kannski.

5/12/07 11:02

Regna

Gnther gleymdi a segja lit sitt "fjagra".
g get hins vegar upplst a etta er r talmli sumra, og fer a mnu mati einkar vel me "vetra".

5/12/07 11:02

Gnther Zimmermann

Fjagra ekkist ritmli, en ekki fyrr en 20. ld. Eldri rithttir (17. ld) eru t.d. fiogra og fiegra. Mr persnulega finnst fjagra fagurt, en s ekki stu til a fjargvirast yfir v.

5/12/07 11:02

Kiddi Finni

Allt lagi Skrabbi.

'eg lri talmli Vestfjrum og ar eru fjagra tommu naglar bara nokku algengir.

5/12/07 11:02

Huxi

Kiddi Finni: slenskan n er a g a g hef n ekki tra v fyrr en nna nlega a vrir finnskur raun og veru. g segi n bara fyrir mig, a ekki mun g nokkurntma geta sami svona fallegt lj finnsku. Og hafi einhverjir amlar veri a skensa ig fyriir rangar tir og vitlaus fll, ttu eir hinir smu a skammast sn hausinn sr og lta sr nr. Ekki hef g enn rekist hinn fullkomna slenskumann hr Gestap.
[Huxar sig um] Reyndar komast sumir hrna ansi nlgt v. Og a lokum. ert skld og fr sjlfkrafa svokalla skldaleyfi og a gefur r heimild til a skrifa fjagra t um ll n flagsrit, n ess a spyrja kng eur prest.
Skl...

5/12/07 11:02

Grta

g ekki lka mjg vel a tala s um fjagra tommu nagla og a einhver s fjagra vetra. Fjagra ha hs ea fjagra herbergja b hef g lka heyrt.
flestum ef ekki llum tilvikum er mr tamara a segja fjagra sta fjgurra, ea fjgra.
Mitt talml er lka vestfirskt.

Gott kvi hj r Kiddi Finni.

5/12/07 12:00

Jakim Aalnd

Fjargvirumst aeins.

Fyrir utan a: a er yfsilon ,,breyskleika". Hafa a hreinu...

5/12/07 12:01

Skrabbi

a slist alltaf ein og ein villa egar maur er soddan letikasti a hannesast t eitt. En g er farin a lauma einni og einni setningu fr eigin brjsti og kannski hleypi g mnum fkinum meira skei nstunni. Hann er orinn dlti feitur og makrur. Rum, rum, rekum yfir sandinn ... J, Kiddi Finn er bara flottur en a m n skla piltinn rlti.

5/12/07 12:01

Gsli Eirkur og Helgi

g veit Kiddi minn a orinn okkar hvaann sem au koma . r frumskgum Smalu eaSuomis sund vatna
trum . Jafnvel Snsku lagom orinn eru lg undir einglyrni merkikertana .og stafsettningarfasistana . ori krleikur getur aldrei stafast vitlaust . Skl elsku vinur bjddu mr bastu

5/12/07 12:01

Kiddi Finni

i eru strkostleg.
i ll.
Og framhaldi er vel egi ef einhvern veitir mr leisgn essari lhru tungu sem slenskan er og sem er orin mr anna hjartans ml - murmli mitt er ar alltaf fremst, vtaskuld.
'Eg takka fyrir allan stuning og hvatning og leisgn.
Var reyndar a kveikja upp snunni. M ekki bja ykkur me?
(Deilir t handkli og birkivendi)

5/12/07 12:01

Kiddi Finni

Ai j, annars. Hann kom heim dag.

5/12/07 12:02

Billi bilai

<Skellir sr snu og ltur la r sr>

5/12/07 13:00

Einn gamall en nettur

Mega lj.

5/12/07 13:01

Dexxa

Rosalega flott..

5/12/07 13:01

Dula

Hvernig vri a a taka sm finnskunmskei etta og tskra fyrir okkur af hverju a eru svona margir eins stafir r mrgum orum.

5/12/07 13:01

Kiddi Finni

J, afhverju ekki... hr er svoliti rngt. Vri hentugara a gera flagsrt ea stofna spjallr?

5/12/07 13:01

Gnther Zimmermann

g kann allt of lti finnsku, ekki nema ikse kakse kolumen (vafalti er etta uppfullt af stafsetningarvillum hj mr, og er forlts beist). Gaman vri a auka ekkingu sna. Kiddi, hve mrg fll hafa finnsk nafnor, voru a ekki sextn? Er persnan bundin sgninni eins og rmnskum mlum ea fyrir utan eins og germnskum mlum? Um etta fjarskylda frndasprok mtti jafnvel stofna sr r.

5/12/07 13:01

Skabbi skrumari

etta er mjg gott. Skl Finnlanda...

5/12/07 14:00

Hexia de Trix

iti!

Kiddi Finni:
  • Fing hr: 13/2/06 09:53
  • Sast ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eli:
Skgarhggsmaur og gestaverkamaur slandi.
Frasvi:
Grsk ymsum svum. Saga, sgur og sagir.
vigrip:
Var ungur strandaglpur slandi. Vann lengi vi skgarhgg Hlndum slands. Hefur sni til sins heima efri rum.