— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Gaz
Fastagestur.
Pistlingur - 10/12/06
X eins og Y dagur.

Núna í september var "Talaðu eins og Sjóræningi" dagurinn. Nokkuð sem er alltaf gaman. Ruglar fólk svo skemmtilega.
Einusinni á ári er svo Handklæðadagurinn, í minningu Douglas Addams. Þann dag á maður svo að passa uppá handklæðið sitt og ekki skilja við það neins staðar.
Nú er nýr dagur kominn með í blönduna.
Láttu eins og Tímaferðalangur - Dagurinn.

Þeitta verð ég að segja að er afar spennandi. Mig langar að vera með.
Reglurnar eru einfaldar. Þú mátt ekki segja neinum að þú sért tímaferðalangur og svo á að halda sér í karakter og búning allann daginn.
Meira hérna.
http://forums.koalawallop.com/viewtopic.php?t=1719

   (7 af 39)  
10/12/06 01:02

Upprifinn

En ef við færum bara út í raunheima ha, drekkandi blút og Ákavíti, yrkjandi, spilandi Mafíu, svarandi með spurningum, spurjandi með svörum og ég veit ekki hvað og hvað.

10/12/06 02:00

hvurslags

Ætli maður prófi ekki dystópíuframtíðarfarann...

"Stand in front of a statue (any statue, really), fall to your knees, and yell "NOOOOOOOOO"

10/12/06 04:02

Grágrímur

Já Dystópian er best...- Walk up to random people and say "WHAT YEAR IS THIS?" and when they tell you, get quiet and then say "Then there's still time!" and run off.

Gaz:
  • Fæðing hér: 10/2/06 00:25
  • Síðast á ferli: 7/9/09 16:15
  • Innlegg: 533