— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 1/12/13
Áriđ

Hvellir svćfa bjartsýn börn
birtan lemur glugga.
Áriđ kom sem kolsvört tjörn
í köldum svörtum skugga.

   (2 af 18)  
1/12/13 01:02

Regína

Nýja áriđ okkur snýr,
um sig býr í glugga.
Á björtum nýársdegi dýr
drunginn flýr í skugga.

1/12/13 01:02

Billi bilađi

Gleđilegt ár.

1/12/13 02:00

Golíat

Og takk fyrir ţađ gamla!

1/12/13 02:02

Kveldúlfur

Sömuleiđis.

1/12/13 03:00

Mjási

Úti sindra skruggu ský
skoteldarnir hvína.
Kveldúlfur er kominn í
kjaftastuđiđ fína.

Ansi snotur vísa hjá ţér Regína.

1/12/13 03:01

Regína

Takk Mjási, mér finnst hún reyndar innrímsklastur. En ég er nú líka alin upp viđ ađ draga úr öllu hrósi sem ég fć.

1/12/13 08:02

Offari

‹Kveikir ljósiđ›

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.