— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 1/11/11
Niđur dalinn

Niđur dalinn dofinn gengur
dreginn titrar hjartastrengur.
Fjađrasvartur flýgur hjá.

Mćđir kuliđ, mađur svangur
mjallar hulinn, klettadrangur.
Óblíđ reynist Grjótagjá.

Ískalt méliđ, oddhvasst klungur
ískur heljar, krummatungur.
Svartur heilsar Krúnk krúnk krá

   (3 af 18)  
1/11/11 02:01

Huxi

Ţetta er alveg í stíl viđ nćđinginn fyrir utan. Kalt og hráslagalegt.
Skál fyrir góđu ljóđi.

1/11/11 02:01

Heimskautafroskur

Afbragđ. Afbragđ. Skál!

1/11/11 02:01

Garbo

Ţetta er jökulsvalt. Skál!

1/11/11 04:01

Upprifinn

Nú fer ég sko í lopapeisuna.

1/11/11 05:01

Golíat

Ljómandi!

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.