— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Gagnrýni - 5/12/10
Stjörnuhrap

Sćblátt korn einn sunnudag
svaf á horfnu eyra.
Sjónarhorn viđ sólarlag
var sveipađ fornum dreyra.

Neđar línu dansinn drjúgt
dropa klíndi fćtur.
En hrafn vill tína upp hjartađ sjúkt
hlátur dvín - loks grćtur

   (5 af 18)  
5/12/10 02:01

Regína

Lagleg hringhenda.

5/12/10 02:01

hlewagastiR

Ég var svo hrifinn af ţessu ađ ég dropa klíndi fćtur.

5/12/10 03:01

Huxi

Já, ţú segir ţađ... Í bundnu máli meirađsegja... Dýrt kveđiđ og allt ţađ. Ţá hlýtur ţetta ađ vera flott, en ég skil ekki baun... Ég er líka bjálfinn sjálfur.

5/12/10 05:01

Offari

Biđ ađ heilsa krumma.

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.