— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 6/12/09
Beđiđ eftir vorinu

Lömb í haga hoppa kátt
hlćja, eta fífla
Niđur hólinn detta dátt
ţví djörf er garnastífla.

Kýrin baular, bolinn raular
blíđan sleikir ţróna.
"Hćnuaular" haninn gaular
og hreinsar naflalóna.

Bćtt viđ eftir á.

Krummar tveir í klettagjá
kúra og berja saft.
Lóuunginn elti ţá
međ opinn rauđann kjaft.

   (12 af 18)  
1/12/08 09:02

krossgata

[Flissar]
Hvar er annars naflinn á hana?

1/12/08 09:02

Kífinn

Jahá, ţú et á undan ţinni samtíđ Úlfur.
Ég held ađ hann sé á sama stađ og eyrun ungfrú Krossagata.

1/12/08 09:02

Upprifinn

knús

1/12/08 10:00

Regína

Salútó!

1/12/08 10:00

Garbo

Ekkert um krumma? [Fer í fýlu]

1/12/08 10:00

Garbo

[Stekkur sjöfalda hćđ sína]

1/12/08 10:00

krossgata

Bannsettir lóuungarnir ađ herja svona á honum krumma!

1/12/08 10:00

Bölverkur

Já, nokkuđ snoturt, en tvennt ţó: "djörf er garnastífla" er ţetta ekki bull. Svo hitt: "berja saft". Ég kannast viđ berjasaft.

1/12/08 10:01

Skabbi skrumari

Mér sýnist ţetta vera óttalegt bull hjá honum Kveldúlfi... hvernig getur hann leyft sér ađ bulla hérna á Gestapó... [Glottir eins og fífl].

1/12/08 11:01

Huxi

Djúpur og gjörhugull ađ vanda. Hér er allt eins og meitlađ í granít.

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.