— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 9/12/07
Mammonsflón og međaljón

Mammonsflóniđ feitur lá
flottum spón hann tapar.
Nú er sjón hans sveitt og grá
međ svikaprjóni skrapar.

Ţó ađ blćđi bankagrey
og búin grćđgisalda.
Misskipt gćđi missum ei
né mćru ćđi falda.

Međaljóninn lúinn lá
litlum spón hann tapar
Enn hans sjón er svört og grá
svangur grjónin skrapar.

   (15 af 18)  
9/12/07 20:02

Álfelgur

Orđ ađ sönnu...

9/12/07 20:02

Offari

Fyrst Kveldúlfurinn er mćttur er stutt í skammdegiđ.

9/12/07 21:01

Skabbi skrumari

Ég skil... Skál

9/12/07 21:01

Billi bilađi

<Skefur upp úr grjónapottinum>

9/12/07 21:01

Grágrímur

Sćll Kveldúlfur, ég held ég hafi ekki áđur séđ ţig hér og miđađ viđ skáldskapar ofurkrafta ţína, er ţađ miđur.
[fćrir ljóđiđ í "úrvalsrit".]

9/12/07 21:02

krossgata

[Herđir sultarólina]

9/12/07 22:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál, fyrir skínandi kvćđi !

9/12/07 23:02

Upprifinn

Gaman ađ sjá ţig aftur hér og ađ vanda segir ţú frá hlutunum eins og ţeir eru.

10/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Takk fyrir ţennan góđa og dýra kveđskap Úlli.

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.