— GESTAPÓ —
Kveldúlfur
Óbreyttur gestur.
Saga - 1/11/06
Skammdegiđ (annar hluti)

Hrafninn svarti svífur yfir svala sléttu
sýnir heimi fima fléttu
flögrar um međ lagi nettu.

En kuldinn grípur krumma fast og kćlir spuna
gengur á međ gaddabruna
gćftir deyfa sólarfuna.

Tungliđ hvíta hrafninn sér samt hverfur birta
blásvört hulan bitra, fyrta
brátt mun aftur hérna syrta.

Myrkri hellt í hylinn kćfđ er hjartarótin
renna ţungu feigđarfljótin
fleyga sundur vonargrjótin.

   (17 af 18)  
1/11/06 01:00

Dula

Ég skora á ţig ađ mćta á árshátíđina og flytja ljóđiđ.

1/11/06 01:01

B. Ewing

[Skellir ljóđinu á pallbíl og flytur međ ţađ til Neskaupsstađar]

[Glottir eins og hálfviti]

1/11/06 01:01

Offari

Ég veit nú ekki hvar ţú býr vinur en mig grunar ađ sé oft margt um hrafninn. Ţađ er gaman ađ sjá ţig gamli vinur og til hamingju me rafmćliđ.

1/11/06 01:01

Upprifinn

Til hamingju međ daginn sorakjaftur

1/11/06 01:01

Skabbi skrumari

Til hamingju međ skammćliđ... salút...

1/11/06 01:01

Regína

Ósköp er ţetta myrkt ljóđ.

1/11/06 01:02

Garbo

Ţetta finnst mér flott ljóđ ! ( Krummi er líka fuglinn minn.)

5/12/07 01:01

Álfelgur

Til hammó međ rammó herra hress!

Kveldúlfur:
  • Fćđing hér: 1/11/05 17:10
  • Síđast á ferli: 30/10/17 20:50
  • Innlegg: 72
Eđli:
Sjá hér kvöldar kvćđafólk
Kveldúlfur er mćttur
Í iđrum hef ég ćđamjólk
oft ég nota ljóđahólk

Vonin tel ég höfuđsynd,
heillar mig ţví ekki.
Vonin er sem vönkuđ kind
vonin hún er ljót og blind.
Frćđasviđ:
Inni er myrkur, úti er bjart andskotans ljósastaurinn. Dreg ég ţví fyrir dýrđlegt er svart djöfull sagt ţér get ég margt. Kveldúlfur er kominn inn kliđur finnst mér ţagna Bráđum lestu braginn minn ber ég létt á ţína kinn.
Ćviágrip:
Sálarranni seigur er,
sýkist ei viđ flensu,
ţó ađ kuli heitur hver
hendi ég mig útí ber.

Inni núna bitur bíđ
bragur hér er fastur
kalt er úti kuldahríđ
kannski mun ég smíđa níđ.

Törnin er mér töm viđ verk
tek ég ţá til handa
Ţegar les ég ljóđin merk
lem ég gamlan helgan klerk.