— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 10/12/05
Flótti!

Mjög svo óreglulegar fćrzlur úr hinni kynngimögnuđu dagbók Sloppsins: "Bandingi á Ferđ"

Elskulegi Bandingi! Mikiđ hef jég nú saknađ ţín, ţessa mánuđi sem viđ höfum veriđ ađskildir.

Mjér ţykir mjög leitt ađ tilkynna ţjér, ađ Gćzlan er búin ađ vera á verkstćđi í rúmlega tvo mánuđi. Bjévuđ tímareimin slitnađi eftir ađ bolti úr innra tímaloki losnađi og datt niđur í tannhljólastelliđ, stakkst í gegnum tímareimina og festi hana međ ţeim afleiđingum ađ hún snjérist ekki međ tannhjólunum, ţannig ađ hún slitnađi undan álaginu. Og ţetta var nýleg tímareim!
Hringdi jég strax í ţann er seldi mjér Gćzluna, en hann sagđi mér ađ ţetta vćri eđlilegur hlutur; ţessir boltar losna međ tímanum.
Ekki tók jég hann nú trúanlegan og fór međ Gćzluna á bráđamóttöku, ţar sem mjér var tjáđ ađ ţetta teldist ábyrgđartjón, ţar sem ţessi bolti losnađi EKKI, nema hann hafi ekki veriđ nćgilega festur viđ síđustu upptekt vjélar.
Hef jég síđan ţá stađiđ í miklum deilum viđ fyrri húsbónda Gćzlunnar, sem harđneitar ađ taka ţátt í lćkniskostnađinum ađ einhverju eđa öllu leiti og neitar ađ afhenda upptektarpappírana sem fylgja áttu Gćzlunni, ţar sem fram kemur á hvađa lćknisstofu síđasta ađgerđ var framkvćmd.
Eru mínir menn hjá FÍB ţegar búnir ađ senda kauđa brjéf, ţess efnis ađ krafist sjé ađ hann sjái sóma sinn í ađ reiđa fram ađ lágmarki stóran hluta lćkniskostnađar, sem er umtalsverđur.

En annars er ţađ nú ađ frjétta af sjálfum mjér ađ jég er fluttur af Hraunsstöđum í Suđri og settist jég ađ í hlýlegu koti í Borg Óttanz, eftir ađ hafa misst Raunheimakonu mína og mína ástkćru Gćzlu, svo sviplega.
Hef jég ţví tekiđ ţá ákvörđun ađ flýja frá Raunheimum og setjast annađ hvort ađ hjér í Baggalútíu, ellegar taka mjér frí frá öllu saman og flýja međ skottiđ á milli lappanna, til fjalla, alla leiđ heim í Dal Ísfólksins!

Ég mun taka ákvörđun mjög fljótlega og láta vita.
Ţinn einlćgur og ţví miđur ódrukkinn...
Sloppur - Vantar ákavíti!

   (6 af 20)  
10/12/05 05:02

Offari

(Sendir Sloppi Ákavíti) Skál!

10/12/05 06:00

Upprifinn

drekkur ekki ákavíti akkúrat í augnablikinu en er vel fullur [skálar]

10/12/05 06:01

Ţarfagreinir

Vertu velkominn. Baggalútía vćri miklu skemmtilegri en raunheimar ef ţeir vćru til.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!