— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/05
...En áfram skröltir hann ţó! Hann Skal!

Mjög svo óreglulegar fćrzlur úr hinni kynngimögnuđu dagbók Sloppsins: "Bandingi á Ferđ"

Elsku bezti Bandingi!
Mikiđ er langt síđan viđ höfum hizt. Jég bara hreinlega hálfskammast mín bara fyrir ađ hafa ekki látiđ vita af mjér í svona langan tíma.

En nú loksins hefir eitthvađ gerst hjá mjér!
Fyrir rúmri viku síđan, eignađist jég loksins Gćzluna, sem jég hafđi haft annađ augađ á í nokkurn tíma.
Mikiđ var jég nú ánćgđur ađ vera nú kominn á jeppa og var ćtlunin ađ eyđa öllum frídögum uppi á einhverjum sand- eđa malarbing. Ekki hef jég enn komist upp á neinn binginn enn, sökum mikilla anna á Gulunni, en allt stendur ţađ nú til bóta.

Sá skelfilegi atburđur átti sjér ţó stađ á föstudagskvöldiđ ađ ţegar jég var á leiđ heim eftir mikinn og langan vinnudag, ađ annađ afturhjóliđ varđ ekki nógu ánćgt međ leiđina sem jég ók og ákvađ ađ yfirgefa sjálfa Gćzluna. Varđ uppi fótur og fit inni í stjórnklefanum viđ öll ţessi ólćti og stöđvađi jég helvítiđ rjétt í ţann mund er hjóliđ losnađi af, međ ţeim afleiđingum ađ hjólnafiđ lenti á felgunni og stoppađi ţar, í stađ ţess ađ skella niđur í götu.
Mynd af ţessu sjést hjér:

Hefur allur dagurinn í dag fariđ í ađ reyna ađ redda felguboltunum sem brotnuđu, sem og "spacer-num" sem fór í allt of marga parta, til ađ ég fyndi ţá. Spacer er nánast ófáanlegur fyrir utan sk. Höfuđborgarsvćđi, ţannig ađ jég verđ ađ gera mjér ferđ ţangađ á morgun og klára ţetta ţá! ‹brestur í óstöđvandi grát›

Ţannig ađ eins og er, er Gćzlan frekar rasssíđ, en jég mun ekki sofa fyrr, en jég er búinn ađ koma andskotans drazlinu undir.

   (7 af 20)  
5/12/05 15:01

Nermal

Gott ađ enginn slys urđu á fólki.

5/12/05 15:01

Kondensatorinn

Innilegar samúđarkveđjur.

5/12/05 15:01

Herbjörn Hafralóns

Ć, ć, hefđi kannski veriđ skynsamlegra ađ kaupa Toyotu? Eđa eigum viđ bara ađ segja ađ fall sé fararheill? Vonandi kemst ţetta í lag sem fyrst.

5/12/05 16:00

Offari

Ć´ć ć amingja aumingja Loppurinn kominn á ţríhjól. Gangi ţér vel ađ laga tjóniđ hefđi geta veriđ meira.

5/12/05 16:01

Ferrari

Vonandi ađ ţetta lagist fljótt

5/12/05 16:02

Jóakim Ađalönd

Samhryggist.

5/12/05 17:00

Gaz

Samhryggist ţér. En ţó ekki.

5/12/05 18:02

Sloppur

Vjér ţökkum hlýhug ykkar í garđ oss! Nú höfum vjér náđ ađ koma Gćzlunni á fćtur á ný og vonum vjér ađ allir barđar hangi á í bili. Munum skipta um allar taugar og sinar í allra nánustu framtíđ, til ađ reyna ađ koma í veg fyrir fleiri svona atvik! Og svo af stađ!

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!