— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Pistlingur - 5/12/05
Arftaki Krónunnar!

Í nokkurn tíma hefir veriđ talađ um ađ skipta út hinum íslenska gjaldmiđli, krónunni, fyrir Evruna. Ađ sjálfssögđu ćtti ađ skipta henni út fyrir Böggur, en ţađ sem ţađ er ekki til umrćđu ađ sinni, langar mig ađ ota fram gjaldmiđli sem jég las um í einhverjum miđlinum fyrir nokkrum árum síđan!

Heitir gjaldmiđill ţessi ‹FÉ› og vakti hann hjá mjér mikinn áhuga á sínum tíma og finnst mjér hann ekkert verri kostur en hver annar!

‹FÉ›

Lćgsta eining í gjaldmiđlinum er ‹Lamb›.
1) 5 - (Fimm) - ‹Lömb› verđa ađ einni ‹Á›.
2) 2 - (Tvćr) - ‹Ćr› verđa ađ einu ‹Spili›.
3) 10 - (Tíu) - ‹Ćr› 5 Spil verđa ađ einum ‹Dilk›.
4) 10 - (Tíu) - ‹Dilkar› verđa ađ einni ‹Kró›.
5) 10 - (Tíu) - ‹Krćr› verđa ađ einu ‹Fjárhúsi›.
6) 10 - (Tíu) - ‹Fjárhús› verđa ađ einni ‹Hjörđ›.
7) 10 – (Tíu) - ‹Hjarđir› verđa ađ einni ‹Sveit›.

Nokkuđ langt er síđan jég las grein ţá er fjallađi um ţetta og ţađ sem jég ekki mundi nákvćmlega af ţví, var samiđ á stađnum!

   (8 af 20)  
5/12/05 01:01

krumpa

Huh - er ţetta ekki soldiđ flókiđ fyrir borgarbörn nútímans? En samt...kannski minni hćtta á gengishruni...

5/12/05 01:01

Gaz

Íslendingar ćttu ađ vera nćgilega gáfađir til ađ forđast ţađ ađ vera međ í Evrópusambandinu. Ţađ er ekki ţess vert ađ vera međ.
Og ţađ er ekki ţess vert ađ vera međ í evrunni heldur!

5/12/05 02:02

Myrkur

Heyr heyr. Ţarna er kominn fármála-röfl sem ég skil.

5/12/05 02:02

Haraldur Austmann

Ég versla í Bónus.

5/12/05 03:00

Jarmi

Flestir gjaldmiđlar hafa bara tvćr einingar. Ţessi hugmynd er ţó jarmandi hress. Hćfir mínu vaxta-lagi vel.

Skál.

5/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Ekki svo vitlaust. Hvernig umreiknast ţetta í kýr? Ţađ er líka tómt mál ađ tala um ađ taka upp Evru, ţar sem viđ erum ekki og munum vonandi aldrei verđa fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!