— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/05
Draumfarir!

Langađi ađ deila međ ykkur ţví sem mig dreymdi í nótt!

Síđastliđin vika var fyrir mjér einhver sú allra furđulegasta sem jég man eftir. Jég er alveg viss um ađ hún gekk í öfugri röđ.
Vikubyrjun var á sunnudegi, en einhverra hluta vegna kom föstudagur á ţriđja degi.

Allt í einu greip mig geysimikil löngun í drykk og ţar sem ţađ var jú föstudagur, ákvađ jég ađ skella mjég á hverfispöbbinn, en ţegar jég kem á stađinn, sjé jég skilti á hurđinni sem á stendur:

Opiđ mánudaga til föstudaga 10:00 - 22:30

Jég barđi á dyrnar í nokkra stund, en ţegar ekkert gerđist gafst jég upp og labbađi heim á leiđ á ný. Ţegar jég gekk fram hjá fyrirtćkinu sem jég rek, sá jég ađ nokkur ljós eru kveikt. Jég fer inn til ađ slökkva ljósin, ţar sem klukkan er um miđnćtti.

"‹Upp međ hendur og hreyfđu ţig ekki!›" kallađi lögregluţjónn ađ mjér.
"‹Hvađ meinarđu?› spyr jég og sný mjér viđ steinhissa.
"‹Jég segi ţetta ekki einu sinni enn! UPP MEĐ HENDUR OG HREYFĐU ŢIG EKKI!" öskrađi lögregluţjónninn og dró upp skambyssu sína.
Einhverra hluta vegna datt mjér ekkert annađ í hug en ađ hlaupa upp á skrifstofuna mína og hringja í Neyđarlínuna.
"‹Neyđarlínan, get jég ađstođađ?›"
"‹Já, halló. Ţađ er einhver hjérna inni í fyrirtćkinu mínu og ţykist vera lögreglan!›" dćsti jég.
"‹Já, en, ţetta er lögreglan! Viđ fengum tilkynningu um ađ ţađ vćri eitthvađ um ađ vera ţarna, ţannig ađ hann var sendur á stađinn til ađ athuga máliđ. Eigđu góđa nótt!›" sagđi símadaman hjá Neyđarlínunni og lagđi á.

Jég lćddist aftur fram til ađ rćđa viđ lögregluţjóninn og láta hann vita af misskilningnum, en komst ekki lengra en dyragćtt skrifstofunnar.

"‹Komdu rólega niđur međ uppréttar hendur og leggstu á grúfu fimm metra frá mjér!›" kallađi lögregluţjónninn og beindi hlađinni byssunni ađ mjér.
"‹Já, en, jég er eigandi ţessa fyrirtćkis! Hvers vegna ertu..›" Jég komst ekki lengra, ţví ţegar ég kom fram og var ađ rétta upp hendurnar, rak jég mig í vatnsdunkinn viđ dyrnar, svo hann datt, ţannig ađ lögregluţjóninum brá og byrjađi ađ skjóta ađ mjér. Kúlurnar fjórar ţutu allar rjétt fram hjá eyranu á mjér og jég henti mjér aftur inn á skrifstofu og náđi í haglabyssu sem jég geymdi undir borđinu mínu. Međ hana í hönd, hljóp jég út af skrifstofunni og niđur til lögregluţjónsins og beindi byssunni minni ađ honum.
"‹Settu hana niđur! Ég hika ekki viđ ađ skjóta ţig!!›" öskrađi hann, greinilega orđinn mjög óstyrkur.
Jég sneri mjér viđ og hóf skothríđ á skrifstofuna mína af engri sjérstakri ástćđu og tćmdi byssuna ţangađ inn.
Skyndilega heyrđi jég öđruvísi skothvell og stingandi sársauka í bakinu. Jég fjéll niđur og allt varđ svart!

Nokkrum sekúndum síđar rankađi jég viđ mjér á gólfinu, viđ hliđina á rúminu mínu. Fann jég til mikils sársauka í bakinu, ţreifađi fyrir mjér og komst ađ ţví ađ jég hafđi lent á glasi sem jég gleymdi ađ fjarlćgja í gćrkvöldi!

Sem betur fer er einungis ţriđjudagur í dag!

   (9 af 20)  
5/12/05 01:01

Offari

Góđur draumur. Mögnuđ saga Takk.

5/12/05 01:02

Hakuchi

Mig dreymdi ađ ég setti kanill í e-k skyrdrykk sem ég var ađ hrćra.

Ţađ hlýtur ađ vera fyrir peningum. Nú eđa kanil í skyrdrykk.

5/12/05 02:00

Jarmi

Ţađ voru áramót í nótt hjá mér.

5/12/05 02:00

Skabbi skrumari

Magnađur draumur... skál...

5/12/05 02:01

Gaz

Minn draumur er mikiđ skrítnari en ţinn! Ég var 18 ára dóttir klámkonungs sem í gegn um galdra ferđađist inn í fortíđina og breytti hegđun kaţólskra presta eftir ađ öryggisverđinum tókst ađ eiđilegga kynsvalls-afmćlisveisluna mína.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!