— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/05
Enn er gula!

Mjög svo óreglulegar fćrslur úr hinni kynngimögnuđu dagbók Sloppsins.. "Bandingi á Ferđ"

Kćri bandingi!

Loksins hefur mér tekist ađ lćđa mér hér inn á ný. Hefur ţessi síđasti rúmi mánuđur veriđ helvíti, ţar sem mér var hent inn í raunheima, lyklunum hent og mér gleymt!

En međ dyggri ađstođ Bandaríkjahers, tókst ađ minna á mig og smíđa nýjan lykil. Kallađi ég ţar inn minn síđasta greiđa hjá ţeim, enda er herinn nú á förum.

Fyrst ég var fastur í raunheimum, neyddist ég til ađ blandast inn í daglegt líf ţar og fá mér vinnu, svo ađ eigi yrđi nú allt of grunsamleg vera mín á svćđinu. Festist ég enn og aftur í gulu, en hef nú fćrt mig um set og sit nú viđ hliđ Litla-Hrauns. Ákvađ ég ađ standa fyrir almenningssamgöngum í Borg Óttanz og nágrenni og ek ég á milli nćr daglega til ađ sćkja vinnu mína.

En, já, ég er víst orđinn seinn í vinnuna..
Vona bara ađ verđa ekki lćstur inni í raunheimum aftur á nćstunni!

Sloppur - ‹Ćtli upphafsstafurinn eigi eitthvađ sameiginlegt međ vinnunni?›

   (14 af 20)  
3/12/05 23:01

Offari

Biđ ađ heilsa Ívari.

3/12/05 23:01

Sloppur

Hva.. er hann á Hrauninu? [rođnar]

3/12/05 23:01

Offari

Nei hann er í almenningssamgöngunun.

3/12/05 23:01

Vladimir Fuckov

Hvernig vćri nú ađ ţeir fjölmörgu afburđa vísindamenn (oss dettur strax í hug Glúmur) er finna má hjer á Gestapó hćfu rannsóknir á hvort ei sje unnt ađ gjöreyđa ţessum sk. raunheimum ? (vilji svo ólíklega til ađ ţeir sjeu eftir alltsaman til)

3/12/05 23:01

Glúmur

[Fćr brjálćđisglampa í augun, nuddar saman höndunum, gengur niđur um hlera í gólfinu og lćsir á eftir sér]

4/12/05 00:00

Hvćsi

Biđ ađ heilsa á Hrauniđ Sloppur minn.
Skilađu kveđju til kokksins.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!