— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/12/05
Hernám!

Mjög svo óreglulegar fćrslur úr hinni kynngimögnuđu dagbók Sloppsins... "Bandingi á Ferđ"

Jćja minn kćri bandingi, nú er ég loksins kominn aftur úr hinum mikla njósnaleiđangri til Svíţjóđar!

Eitt ţađ fyrsta sem ég komst ađ ţarna úti, var ađ einhverra hluta vegna, höfđu Svíar fengiđ fregnir af yfirvofandi hernámi Baggalúts, en gátu einfaldlega ekki gert upp viđ sig hvort heyja skyldi baráttu mikla, eđa hreinlega flýja land.
Notađi ég ţví tćkifćriđ og gerđi landiđ Baggalútískt áđur en Svíar nćđu ađ ákveđa sig.
Reisti ég síđan múr mikinn um Álandseyjar, en ţađ skal verđa Öryggisfangelsi fyrir andspyrnuhópa!

Ţegar Norđmenn komust ađ ţessu öllu saman, gátu ţeir ekki veriđ minni menn og buđust til ađ berjast fyrir "Baggalútíska Alheimsveldiđ" eins og ţeir kölluđu ţađ, međ ţeim skilyrđum ađ ţeir fengju ađ halda einum Norskum fánadegi ađ mínu vali. Samţykkti ég ţađ og ákvađ dagsetningu, sem er 23. apríl, en ţađ er fćđingardagur Margit Sandemo, höfundar Sögunnar um Ísfólkiđ!
Urđu Norđmenn svo hrifnir af ţeirri ákvörđun ađ sem göf afhentu ţeir Jan Mayen sem sumarbústađ Baggalúts!

Frekari urđu landvinningarnir ekki í ţađ skiptiđ. Afhendi ég hér međ skýrslu ţessa yfirvöldum "Baggalútíska Alheimsveldinu" og bíđ eftir frekari fyrirmćlum!
Er međfylgjandi mynd tekin viđ stjórnarskiptin í Svíţjóđ!

Sloppur - ‹á kafi›

   (16 af 20)  
2/12/05 02:01

Offari

Eru Finnarnir komnir í sjónmál?

2/12/05 02:01

U K Kekkonen

Ég tel innrás í Álandseyjar, innrás í Finnland ţar sem ađ eyjarnar tilheyra Finnladi en ekki Svíţjóđ!

2/12/05 02:01

Don De Vito

'Too many trees!' Offari, 'too many trees'...

[Beinir sér ađ Sloppi] Vel gert! Ţessi ferđ hefur greinilega hlotiđ fullkominn árangur! ... En er ţá ekki um ađ gera ađ hefna okkur ađeins á Norđmönnum?! [Núir saman höndum]

2/12/05 02:01

Don De Vito

Ţađ er rétt Kekkonen, ţá er bara um ađ gera ađ halda áfram sókn!

2/12/05 02:01

Sloppur

Kekkonen: Engu máli skiptir hverjum Álanseyjar tilheyra, ţví ţetta mun hvort eđ er allt til heyra okkur fljótlega!

2/12/05 03:01

fagri

Verđ ađ segja ađ sem sumarbústađur sýgur Jan Mayen feitann gölt.. ja og líka sem vetrarbústađur.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!