— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 9/12/13
Hamfaraspá.

Yfir landi vofir vá
um vítiselda mikla,
Viđ ţá skulum skunda frá
og skilja eftir lykla.

Opnist Bárđarbunga ţá
búast má viđ flóđum.
Öskufalli enn menn spá
og auđn á norđurslóđum.

Dagsljós hverfur dimman nćr
svo drotnar myrkrakraftur.
Rafvirkinn ţá kemur kćr
og kveikir ljósin aftur.

   (9 af 52)  
9/12/13 15:02

Lopi

Skemmtilegt.

9/12/13 16:01

Regína

Flott!

9/12/13 18:01

Grýta

Vel gert!

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 10/8/20 23:08
  • Innlegg: 25361