— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 1/11/08
Ferkantađar ljósaperur.

Stuttu eftir ađ Jón Baldvin fékk „allt fyrir ekkert“ flutti fyrirtćki sem ég vann hjá inn tvo trailervagna frá bandaríkjahreppi og hugđist skrá ţá hérlendis. Vandamálin viđ skráninguna fólust helst í ţví ađ vagninn var međ hringlótt ljós. En „Allt fyri ekkert“ fór fram á ađ ljósin vćru ferköntuđ.

Ţarna fannst mér stađlarni vera full grófir ekki ţađ ađ ég hafi neitt á móti stöđlum en ţeir meiga samt ekki skađa hönnunarfrelsiđ. Á ţessum tím var ekki búiđ ađ finna upp ferköntuđu ljósperuna svo í raun var ekki hćgt ađ sjá úr fjarlćgđ hvort ljósin voru hringlótt eđa ferköntuđ.

Kaninn var líka međ stađla. Tildćmis held ég ađ ađeins tvćr gerđir ađ ađalljóskerjum hafi veriđ notađar á Amerískum bílum frá ca 1940 til ca 1975. Ţetta voru fjögra og sex tommu hringlótt ljós sem einkenndu flesta bíla á ţessum árum. Evrópubílar voru ţá hinsvegar međ sérstökum ljósum sem ţeir ţurftu svo ađ afbaka á sínum bílum ef ţeir vildu selja ţá í Bandaríkjahreppi.

Sem dćmi get ég nefnt Bjölluna, Bensinn og Peugotinn sem fór flatt á ţeim útlitskröfumm sem kaninn gerđi. Ég held reyndar ađ allir lósastađlar sem takmarki útlithönnunini séu nú horfnir ţótt vissulega sé ljósmagniđ ennţá samkvćmt reglum. Eignig hefur veriđ nýbćtt ţeirri reglu ađ bílar skulu vera ţannig hannađir ađ jafnvel konur geti hugsanlega skipt um ljósaperur í ađalljóskerum bílana.

Viđ byggingu álvers Fjarđaáls flutti Bechtel inn nýja Ameríska vörubíla sem aldrei fengu samţykkta skođun frá íslenskum skođunarstöđvum sökum ţess ađ ökuritar ţeirra vćru ekki framleiddir međ leyfi Evrópusambandsins. Ég held ađ til séu mun fleir dćmi um fáráleik ESB stađlana, Ég er tildćmis ekki svo viss um ađ glóđarperubanniđ sé eitthvađ umhverfisskađlegra en gasperuskildan.

Eitt skýrasta dćmiđ um ţađ hve stađlar geti haft neikvćđ áhrif eru McDonald stađlarnir. Ţar átti kúnninn ađ geta treyst ţví ađ fá sama bragđiđ hvar í heiminum sem hamborgarii var keyptur. Ţegar reynt var ađ bjóđa Íslendingum ţessa stöđluđu borgara, kom í ljós ađ eingöngu var hćgt ađ selja ţeim sem voru vanir góđu hráefni var ađ höfđa til barna.

Börnin borđuđu ekki borgaraana en ţeim fannst leikföngin heillandi.

   (24 af 52)  
1/11/08 07:01

Jóakim Ađalönd

Ţökk fyrir ţennan pistil. Ekki veitir af vopnum í baráttu gegn Evrópusambandinu...

1/11/08 07:01

Blöndungur

Ţađ sér ţađ nú hver međalgreindur mađur ađ ţađ er vel ţess virđi ađ fórna leyfi til ađ nota vissar gerđir af ljósaperum og ökuritum fyrir réttinn til ađ flytja inn niđurgreiddan kjúkling.

1/11/08 07:01

Offari

Ég held ađ evrópusambandi sé búinn ađ banna blöndunga í bílum svo ţú verđur líklega ađ ferđast međ öđru móti ef viđ göngum í Esb.

1/11/08 01:00

Jóakim Ađalönd

Já, ţađ er auđvitađ töfralausn alls: Ađ flytja inn niđurgreidd matvćli frá Evrópu...

1/11/08 01:00

Blöndungur

Ţađ mćtti halda ađ sumir sjái bara ekki hina augljósu hamingju sem fellst í innfluttum matvćlum. Og gleymum ţví ekki, ađ strax og viđ göngum endanlega í evrópusambandiđ, ţá myndast miđevrópsk götustemning á götum Reykjavíkur (og ađ viđ tölum nú ekki um Selfossbć!) Veđriđ mun líka batna, ég hef séđ ţađ á myndum frá útlöndum.

1/11/08 01:00

Offari

Ég sé ađ Blöndungurinn skilur Evrópusinna. Gott ađ fá útskýringu á ţessu ţví ţađ var enginn búinn ađ segja mer tilhvers viđ ćttum ađ ganga í ESB.

1/11/08 01:01

Nermal

Ţađ var allaveganna ţannig í Frakkalndi ađ allir bílar áttu ađ vera međ gul ljós. Menn ţurftu ţá ađ skipta um perur viđ landamćrin. En mér fannst nú auđveldara ađ skipta um perur í gömlu bílunum mínum en í ţeim sem ég á núna. Hér áđur fyrr voru peruskipti líka frammhvćmd af starfsmönnum benínstöđva, en ţađ var víst tekiđ fyrir ţađ af löggjafanum.

1/11/08 02:00

B. Ewing

Ég hef nú bara ljósin slökkt ţegar viđ erum ađ ............

1/11/08 02:00

Offari

Búbbi ég er ađ tala um bílljós og samkvćmt lögum máttu ekki keyra međ ţau slökkt hérlendis.

1/11/08 04:02

Nermal

Ekki einusinni ţegar ţiđ eruđ ađ ..........

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 12/8/20 08:11
  • Innlegg: 25362