— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 3/12/08
Ţjóđ í ţrengingum.

Ég er bara ađ gera tilraun međ tvístuđlunarháttinn glćnýja. Sumir eru reyndar á móti nýjungum en ţađ eru bara bölvađir vinstridellusauđir sem vilja ekki framfarir.

Íslenska ţjóđin í erfiđum ţrengingum
Auđmen og ţingmenn hér gerđu ţann vanda.
Lánin og sparnađur lentu í sprengingum
Lífsvonir sparisjóđs er nú ađ stranda.
Uppgreiđslur lána međ efriđum lengingum
Ellinar lífshorfum virđast nú granda.
Aum er sú trú ađ međ Evrópu tengingum
Eflist svo trúin ađ burt reki fjanda.
Bođberar frjálshyggju búast viđ flengingum
Byltingin fifldjarfa kom međ sinn anda.
Martrađir heimila mćla međ hengingum
Mannlegum harmleik skal viđ ţetta blanda.

   (27 af 52)  
3/12/08 23:01

Grýta

Mér finnst ţetta flottur kveđskapur.

3/12/08 23:01

Billi bilađi

Nú verđur hlebbI ánćgđur, enda er ţetta flott.

3/12/08 23:01

Blöndungur

Yfirdrifiđ! Ţetta er magnađ. Ég vissi ekki af mér fyrren nokkru eftir ađ ég var búinn ađ lesa kvćđiđ. Ţađ er líklega útaf tvístuđuluninni; hún gefur öllu miklu meiri kraft, einsog eykur kynngi orđanna - ţetta er óttalegt ... Sum kvćđi eru einsog skurđir, önnur einsog lćkir, sum yfirborđsföll, tćr og falleg. Ţetta er ađalveiturör, stórt og kringlótt međ ţungum straumi.
- Ég tek ofan fyrir augnablikinu, ađ verđa hér vitni ađ fćđingu nýs og glćsilegs háttar.

3/12/08 23:02

Andţór

Mikla Skál!

3/12/08 23:02

Jarmi

Svo er bara ađ gera ţetta dýrara og dýrara ţar til hćgt verđur ađ borga skuldirnar međ ţessu.

3/12/08 23:02

Garbo

Ţessi kreppa er vissulega mikiđ framfaraskref og bara asnar sem ekki kunna ađ meta hana. Ágćtur sálmur annars.

3/12/08 23:02

Merkilega glćsilegt! Skemmtilegur háttur sem hér verđur til, sbr. innlegg Blöndungs. Ég er stoltur af ţví ađ eiga ţátt í sögunni - ađ eiga ţátt í sjálfum uppruna sjálfs tvístuđlunarháttarins! [Montar sig]

Er ekki tímabćrt ađ stofna nýjan kveđskaparţráđ fyrir okkur hin ađ reyna fyrir okkur?

4/12/08 00:00

B. Ewing

Ţessi tvístuđlunarháttur er magnađur. Ég hlakka til ađ spreyta mig á honum. [Ljómar upp]

4/12/08 00:01

hlewagastiR

Já, Billi, nú er ég ánćgđur. Bćđi međ bragarháttinn og međ ţann manndóm höfundar ađ neita ađ gangast undir Nýja sáttmála viđ erlenda kónga. Ţarna fer mađur sem sér önnurráđ út vandanum en ađ óska eftir ađ sjálfrćđissviptingu.

4/12/08 00:01

hvurslags

Ţetta er ţađ langflottasta sem ţú hefur ort.

4/12/08 00:01

Ţarfagreinir

Skemmtilegt rím, og tvístuđlunin kemur vel út. Flott í flesta stađi.

4/12/08 00:01

Heimskautafroskur

Glćsilegt! Ribbit.

4/12/08 00:01

hlewagastiR

Stuđlaflétta. Mér finnst ţađ vera rétta nafniđ á ţennan hátt. Ég lít svo á ađ hvert orđapar mynd sameiginlegan fléttustuđul og ađ ţannig séu í raun tveir stuđlar og einn höfuđstafur í hverju vísuorđapari. Ţetta er fínasta stuđlaflétta.

4/12/08 00:02

Útvarpsstjóri

Stórskemmtilegt, vel gert Offari!

4/12/08 01:00

Huxi

Ţú ferđ offari í yrkingum. Haltu ţví bara áfram. Skál fyrir Offara

4/12/08 01:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ákaflega eftirtektarvert framtak, & stórgóđ vinnsla í rími & ljóđstöfum.
Lýsandi dćmi um hvernig velheppnađ form getur magnađ upp inntak kvćđis.

4/12/08 01:00

Kiddi Finni

Kippis og skál. braghátturin fer ađ likjast á Kalevala. En flottara hjá Offara.

4/12/08 01:00

Offari

Stuđlafétta er flott nafn.

4/12/08 01:01

hlewagastiR

Offari: hrós Kidda Finna er sambćrilegt viđ ađ segja ađ eitthvađ sé svipađ eddukvćđunum - bara betra. Ţađ er ekkert smá!

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 24/5/20 22:47
  • Innlegg: 25347