— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/08
Lífrćnn úrgangur.

Mig dreymir skít og drullu allstađar. Skíturinn lekur úr tölvuni, sjónvarpinu, útvarpinu og dagblöđin líta út fyrir ađ vera notađur klósettpappír. Ef ţetta vćri í raun og veru bara venjulegur draumur ţá bođađi ţetta auđ og hagsćld, en ţví miđur er ţetta raunveruleikinn međ öllum sínum svikum og svínsráđum. Ţví er best ađ fara ađ koma sér í bóliđ ţar sem mađur fćr ađ dreyma bjarta framtíđ međ friđi og hagsćld. Góđa nótt.

   (32 af 52)  
1/12/08 16:00

Regína

Er ađ svona slćmt?

1/12/08 16:01

Offari

Já ţađ er meira ađ segja komin kúkalykt af framsókn. Ţá er ţađ slćmt.

1/12/08 16:01

Grýta

Var ţig ađ dreyma fyrir flokksţingi Framsóknarmanna?

1/12/08 16:01

Kiddi Finni

Ef skítur bođar auđ í draumi, hvađ bođar ef mann dreymir peninga?

1/12/08 16:02

Nermal

Ţađ hefur ávalt veriđ saurlykt af frammsóknarflokknum.

1/12/08 17:00

Huxi

Er ástandiđ virilega svona slćmt á flokksţinginu? Ég hefđi nú haldiđ ađ ţessir bćndakurfar verkuđu af sér mesta skítinn áđur en ţeir mćta til ađ kjósa Framsókn inn í Evrópurugliđ...

1/12/08 17:02

krossgata

Skítur ţykir vođa góđur áburđur.

1/12/08 18:00

Skreppur seiđkarl

Skítur skeđur.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 10/8/20 23:08
  • Innlegg: 25361