— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/08
Sakleysi mitt mun sannast.

Ég biđst fórláts á fjarveru minni hér. Ástćđa fjarveru minnar er hin svokallađa kreppa sem virđist hafa tekiđ völdin í heiminum. Ég hef veriđ ađ leita ađ sökudólgum en leitin hefur veriđ erfiđ ţví ţetta minnir nokkuđ á mafíósaleik ţar sem hver bendir á annan. Erfitt er ađ greina hverjir eru samherjar og en erfiđara virđist vera ađ finna sakleysingjana.

Allir virđast rúnir trausti. Samstađan er engin ringulreiđin virđist hafa náđ tökum á öllum. Reynsla mín af mafíósaleikjum kemur ađ engu gagni, ţví ég veit af eigin reynslu ađ ţrátt fyrir ađ ţar hafi ég alltaf reynt ađ koma heiđarlega fram ţá trúđi mér enginn. Ég er hinsvegar stađráđinn í ţví ađ láta illmennin ekki sigra enda er ég kominn á sporiđ en get ţví miđur ekkert gefiđ upp vegna bankaleyndar.

   (33 af 52)  
1/12/08 07:00

Rattati

Varst ţađ ţú já....

1/12/08 07:00

Lepja

Ert ţú ţá sekur ţar til sakleysi ţitt er sannađ?

1/12/08 07:00

Ívar Sívertsen

Viđ komum til međ ađ velta viđ öllum steinum!

1/12/08 07:00

Villimey Kalebsdóttir

Offari ég saknađi ţín!

1/12/08 07:00

krossgata

Ertu ađ reyna ađ vera sakleysislegur?

1/12/08 07:01

Ţarfagreinir

Ţarf ekki ađ hengja ţig til ađ sanna sakleysi ţitt? Eđa ţá láta löggu rannsaka ţig, sem síđan er drepin. Ég sé engar ađrar leiđir, nema ţú sért frímúrari auđvitađ.

1/12/08 07:01

Vestfirđingur

Hitti Offara um daginn, karlinn ekki árennilegur. Krakkarinir voru beinlínis hrćddir viđ hann enda skammdegisskapiđ komiđ yfir hann. Annars er ţetta sómamađur. Valt úr honum einhver öflug steypa um ađ hann vćri vankađur og enn ađ jafna sig eftir rothögg kreppunnar.

1/12/08 07:01

Vesen

Eina leiđin til ađ sanna sakleysi ţitt er ađ taka ţátt í nćsta mafíuleik.

1/12/08 08:00

Kífinn

og enn erfiđara virđist..
Líst vel á leiđangurinn. Ef ég get komiđ ađ hjálp ţá ekki láta mig vita en hafđu ţess í stađ samband viđ raunheimasjálfiđ mitt....ţađ hefur einhverjar hugmyndir um ţetta.
mafíuleikinn ţekki ég ekki, en ţetta er allt soddan mafíuleikur allt saman. Varstu á flokksţinginu (mafíósa vitaskuld)?

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 3/8/20 22:58
  • Innlegg: 25356