— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/07
Trúin farin.

Eftir ađ hafa dvaliđ einn dag á bloggheimum er mér ljós ađ spillingin hefur náđ tökum á flestum og jafnvel smitađ framsóknarflokkinn.

Ég er hrćddur um ađ ég sé ađ verđ kommi.

   (37 af 52)  
2/11/07 15:00

Grágrímur

Til hamingju... loxins frelsađur. Vitttu til lífiđ verđur bara betra hér í frá.

2/11/07 15:00

Texi Everto

[Afkommar Offara]

2/11/07 15:00

Jarmi

Ćtlaru bara ađ vera kommi? Notađu tćkifćriđ og gríptu ţér fleiri hugtök fyrst ţú ert ađ skipta á annađ borđ.

Hvađ međ sósíalískpóstmódernfílanţrópi?

2/11/07 15:00

krossgata

Kannski ég verđi komma.

2/11/07 15:01

Garbo

Samgleđst ţér, Offari minn.

2/11/07 15:01

hlewagastiR

Ćtlarđu ađ skilja mig einan eftir?

2/11/07 15:01

Offari

Ći Hlebbi ég er allveg orđinn ringlađur og ráđalaus. Ţađ verđur annađhvort ađstofna nýjan óspilltan Framsóknarflokk eđ ég neyđist til ţess kjósa á móti minni trú til mótmćla spillingunni. Nema kommarnir séu líka orđnir spilltir. Hvernig er ţađ meg ţig Hlebbi ertu óspilltur?

2/11/07 15:01

Anna Panna

Til hamingju međ ađ hafa séđ ljósiđ!

2/11/07 15:01

hlewagastiR

Jájá, ég er alveg óspilltur landbúnađar- ţjóđfrelsis- og virkjanaframmari. Reyndar ekki alltaf, en svona nýlega a.m.k.

2/11/07 15:01

Upprifinn

Ég las Frún farin og hugsađi: Ţađ var vonum seinna.
[Leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um emjandi af hlátri.]

2/11/07 15:01

Dexxa

Til hamingju Offari.. knús!

2/11/07 15:01

Hvćsi

Verđuru ţá ekki ađ breyta litnum ţínum ?
Ég hef heyrt útundan mér ađ blár sé bestur, og enn betri er fjólublár.

2/11/07 15:01

Ţarfagreinir

Betra seint en aldrei!

2/11/07 15:01

Vladimir Fuckov

Á ţessu sviđi hefur oss lengi fundist best ađ vera trúleysingi [Ljómar upp].

2/11/07 15:01

Offari

Hvćsi ég ţarf ekkert ađ breyta lit bara ađ fćra litinn til vinstri.

2/11/07 15:01

Kífinn

Ţetta líst mér á. Margföld skál!
Illt er ađ ginna gamlan ref... ţó lćđist ađ mér sá grunur ađ DO, GÁ og BH ásamt vissum vćng verđi međ flokk fyrir nćstu kosningar og ţađ er miđur.

2/11/07 15:01

Offari

Verđur ţađ heiđarlegur hćgriflokkur?

2/11/07 15:01

Hvćsi

<Grípur um kviđ sér og hlćr>
Heiđarlegur hćgriflokkur ?
<Grípur aftur um kviđ sér og skellihlćr>

2/11/07 15:02

Huxi

Allt er betra en vera blindađur af einhverri pólitískri trúarskođun. Betra er ađ skođa og meta, annars vegar stefnumál og hins vegar mannskapinn sem ćtlar ađ koma ţessum stefnumálum í framkvćmd. Ţađ er m.a.s. óvenju bjart yfir vćntanlegu formannskjöri í framsókn. Höskuldur er flekklaus og óspilltur og ţar ađ auki ađ norđan...

2/11/07 15:02

Nornin

Húrra fyrir heilaţvottinum!

2/11/07 17:00

Lopi

Ég ćtla ađ bjóđa mig fram sem formađur Framsóknarflokksins. Ef ég nć kjöri skal ég gera ţig ađ heiđursfélaga og seđlabankastjóra ef ég get myndađ ríkisstjórn eftir nćstu kosninga.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 12/8/20 08:11
  • Innlegg: 25362