— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 2/11/07
"Segđu eitthvađ fallegt"

Í kreppunni hef ég veriđ ţungur í brún ţví allar mínar tilraunir til ţess ađ fjárfesta međ hagnađarvon mistakast eđa líta út fyrir ađ mistakast. Gengi Framsóknarflokksins er bćđi klofiđ og falliđ ţví er ég orđinn svartsýnn á framtíđina en fann ţá fjárfestingarkost sem skilar sér margfalt til baka.

„Segđu eitthvađ fallegt“ Er leikur hér á gestapóinu ţar sem menn segja eitthvađ fallegt um náungan á undan. Ţađ kostar mig lítiđ ađ segja eitthvađ fallegt um ykkur ţví allir hafa eitthvađ fallegt í sér. En ţađ sem mađur fćr til baka er ţađ sem ađrir segja eitthvađ fallegt um mann sjálfann. Slík orđ eru mér mun meira virđi en ţau orđ sem ég lagđi inn.

„Segđu eitthvađ fallegt“ er ţví frábćr fjárfesting og ţar efast ég um ađ verđiđ falli svo framarlega sem menn takki ekki upp á ţví ađ veđsetja fjárfestinguna.

   (40 af 52)  
2/11/07 05:01

Herbjörn Hafralóns

Viđ skulum vera dugleg ađ segja eitthvađ fallegt hvert um annađ. Ţađ hjálpar í kreppunni.

2/11/07 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

ţú ert einstaklegga fögur sál Grćna tröll

2/11/07 05:01

Offari

Takk GEH ţú ert líka međ fagra sál.

2/11/07 05:02

Garbo

Bestu gjafirnar eru ókeypis.

2/11/07 05:02

Wayne Gretzky

Garbo er góđ kona.

2/11/07 05:02

Villimey Kalebsdóttir

„Segđu eitthvađ fallegt" er ćđislegur ţráđur. Hrós eru ókeypis. Ţađ má alltaf hrósa !

Offari ţú ert hreint út sagt frábćr! [knúsar trölliđ]

2/11/07 05:02

Tigra

Knús sćti!

2/11/07 05:02

Rattati

Knúsímús

2/11/07 05:02

hlewagastiR

Mér finnst Framsóknarflokkurinn fallegur.

2/11/07 05:02

Dula

Sammála ţér.

2/11/07 05:02

B. Ewing

[Leggur fram tillögu ađ gruppeknus]

2/11/07 06:00

krossgata

[Styđur tillögu síđasta rćđumanns]

2/11/07 06:00

Billi bilađi

<Gefur róló-mola á línuna>

2/11/07 06:00

Ţarfagreinir

[Samţykkir tillögu B. Ewing]

2/11/07 06:00

Ţarfagreinir

Dula - ertu sumsé sammála Hlebba?

2/11/07 06:00

Billi bilađi

Auđvitađ er Dula sammála.
Hefur nokkurn tíman veriđ sett út á fegurđ Framsóknar?

2/11/07 06:00

Huxi

Grćnt, grćnt, grćnt,
er greppitrýniđ Huxi.
Grćn, grćn, grćn,
er gamla Framsóknin.
Alt sem er grćnt grćnt finnst mér vera fallegt.
Fyrir vin minn Grćna tröllkarlinn.

[Tekur tillögu B Ewings úr nefnd og framfylgir henni án tafar]
GRUPPEKNUS...

2/11/07 06:01

Galdrameistarinn

Alveg tek ég undir ţađ sem Offari segir hér ađ ofan en latur hef ég veriđ ađ taka ţátt í ţví.
Einnig er ţetta einstaklega skemmtileg vísa sem Huxi hefur ort hér ađ ofan og ţađ skal játa ađ fýlusvipurinn vék fyrir brosi skamma stund viđ lesturinn.
[Gruppeknúsast]

2/11/07 06:01

Villimey Kalebsdóttir

Haha!! Góđ vísa [Brosir úr ađ eyrum]

[Gruppeknusast]

2/11/07 06:01

Ţegar bjátar eitthvađ á,
sem illri veldur brćđi -
Svífum okkar sorgum frá,
syngjum gleđikvćđi!

[Laumar sér inn í gruppeknuset og gruppeknúsast]

2/11/07 01:00

Dula

[tekur gruppe skrefinu lengra ,glottandi einsog fífilll , yfir í knulle]

2/11/07 03:01

Hexia de Trix

GRUPPEKNUUUUUUUUS!
[Hendir sér í ţvöguna]

Ţú ert alltaf jafn mikiđ yndi, Offari!

2/11/07 03:02

Vladimir Fuckov

[Bćtir sjálfum sjer inn í ţvöguna]

2/11/07 03:02

hlewagastiR

FYLKINGARFAĐM! [vill ekki tala dönsku]

2/11/07 04:01

Kiddi Finni

JOUKKOHALI...(bćtist í fylkinginn)

2/11/07 04:01

Offari

Tekur ţátt í hópknúsinu.

2/11/07 05:01

Billi bilađi

<Heldur sig viđ "Fjöldafađm" sem íslenskuna á fyrirbćrinu>

2/11/07 06:00

Einstein

Fjöldafađm? Er ţađ ek. hókípókí? Ég er međ!

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 10/8/20 23:08
  • Innlegg: 25361