— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/07
Aur eđa eyrir.

Eftir ađ hafa lesiđ félagsrit Hlebba ţá verđ ég ađ viđurkenna ađ ég hafđi alltaf taliđ aur vera eintölu orđ um aura. En fleiri en ég hafa lent í ţessum misskilning.

Bóndi nokkur sem eitt sinn átti blómlegt bú međ beljur og kindur á túninu. Lenti í miklum fjárhagsvanda ţegar hann ákvađ ađ hćtta hefbundnum búskap og snúa sér ađ lođdýrarćkt sem í ţá daga átti ađ gera alla ríka. En lođdýraćđiđ snérist í andhverfu sína og breytti búinu í skuldugt og tekjulaust bú. Bugađur bóndinn brá á ţađ ráđ ađ fjárfesta í lottomiđa og treysta á ađ ćđri máttarvöld kćmu honum til bjargar. Hann lagđist á bćn og bađ guđ um aur.

Ekki ţurfti bóndi ađ bíđa lengi eftir aurnum ţví hann fékk tvćr aurskriđur á túnin hjá sér sem hrćddu reyndar líftóruna úr restinni af tófum hans svo ekki batnađi ástandiđ. Bóndi reiddist guđi og taldi ađ mun betra vćri ađ stóla á skrattan svo nćst bađ hann hann um aur. Hann lét bora hjá sér borholu í ţeirri von ađ upp úr henni kćmi heitt vatn sem í ţá daga ţótti gjöful auđlind. En ţađ sem hann fékk upp úr borholu skrattansi var bara svipađur aur og guđ gaf honum. Hefđi honum vegnađ betur ef hann hefđi beđiđ um eyrir?

   (47 af 52)  
10/12/07 02:01

Regína

Hann hefđi átt ađ biđja um eyri. [Lítur til hlebba til ađ vera siss um ađ hún sé ađ segja rétt.]

10/12/07 02:01

Wayne Gretzky

[ Er siss eins og Regína ]

10/12/07 02:01

Regína

[Bölvar öllum innsláttarvillum]

10/12/07 02:01

Hexia de Trix

Biđja um eyri, jú mikil óskup. Honum hefđi líklega líka vegnađ betur ef hann hefđi beđiđ um aura.

10/12/07 02:01

krossgata

Já.

10/12/07 02:01

hlewagastiR

Enn vćnlegra en ađ biđja um eyri eđa aura hefđi veriđ ađ sníkja dollara hjá ţeim fjandvinum. Annars voru austfirđingar snjallastir viđ ţađ í mínu ungdćmi ađ kría úr rúblur. Menn gátu svo - og geta enn - veriđ ósammála um hvort ţćr hafi komiđ frá ţeim góđa eđa illa.

10/12/07 02:02

Garbo

Nei, hann hefđi bara átt ađ treysta á sjálfan sig, hvorki ráđunauta , Guđ eđa hinn ţarna.

10/12/07 03:01

Jóakim Ađalönd

Hmmm... bora eftir aur. Ţađ er reyndar gert, sé ţađ svartaur (Texas-te eđa olía eins og ţiđ plebbarnir kalliđ ţađ...)

10/12/07 04:00

Nermal

Biđja bara um peninga eđa seđla. Menn eru löngu hćttir ađ nota aura hér á Íslandi. Ţó ađ hann hefđi nú kanski fengiđ 100 kíló af aurum hefđi ţađ ekki veriđ nema nokkrir ţúsundkallar.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 23/5/23 07:34
  • Innlegg: 25412