— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/07
Trampólín.

Ég er búinn ađ kaupa mér nýtt trampólín.

Ég verđ ţví lítiđ viđ í sumar ţví ţađ er vonlaust ađ taka tölvuna međ sér á trampólíniđ.

   (49 af 52)  
6/12/07 01:01

Herbjörn Hafralóns

Ef ţú ert međ fartölvu og pung. ţá er ţetta ekkert mál. Ţađ segja auglýsingarnar ađ minnsta kosti.

6/12/07 01:01

Offari

Ţađ er bara svo erfitt ađ hitta á lyklaborđiđ....hopp hopp hopp................................

6/12/07 01:01

Wayne Gretzky

Passađu ţig, trambólíniđ gćti fokiđ..

6/12/07 01:01

Jarmi

Ekki međan Offari er á ţví. Ekkert fýkur međ Offara á sér.

6/12/07 01:01

Fíflagangur

Teipađu hendurnar viđ lyklaborđiđ og settu á ţig hnjáhlífar.

6/12/07 01:01

Garbo

[Reynir ađ sjá Offara fyrir sér á trambólíni og hlćr tröllahlátri] Farđu varlega.

6/12/07 01:01

Nermal

Isss...Trambolín eru bara fyrir krakka. Boppađu frekar ađeins á konuni. Ţá er líka auđveldara ađ tölvast á međan.

6/12/07 01:01

albin

Mikiđ skelfilega hýtur "ţađ" ađ vera leiđinlegt hjá ţér ef ţú ţarft ađ vera í tölvunni rétt á međan ţú hođast á konuni. Segi nú bara ekki annađ!

6/12/07 01:01

krossgata

Er ekki pungur sjálfgefinn íhlutur á karlmönnum? Ţá er bara ađ verđa sér úti um fartölvu.
[Glottir eins og fífl]

6/12/07 01:02

Aulinn

Er ţađ ekki tramPólín? Ađ trampa á líni? Ég bara spyr..

6/12/07 01:02

Offari

Jú líklega er ţetta rétt hjá ţér.

6/12/07 01:02

krossgata

Er ţetta ekki tökuorđ úr útlensku og alls óvíst hvađ mun rétt stafsetning á ţví og hefur ekkert međ tramp á líni ađ gera.

6/12/07 01:02

Aulinn

Ég var nú bara ađ spyrja. Allt í lagi ađ íslenska ţetta samt. Trampólín = trampa á líni, ţađ hljómar amk ágćtlega rétt.

6/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

Trampaulinn = trampa á Aulanum. [Orgar af hlátri]

6/12/07 02:00

Dula

Mađur tekur ekki međ sér tölvu á trampólín eđa í einhverja ađra skemmtilega hreyfingu ...ţess vegna er sumarlokun. Var ţađ ekki einhvernveginn svoleiđis

6/12/07 02:01

Hvćsi

hey Offari, má ég prufa ?

6/12/07 02:01

Offari

Já já komdu bara ţú ert hvort eđ er svo lítill ađ ţađ tekur enginn eftir ţér.

6/12/07 02:01

Dexxa

Mig langar líka í trampólín.. en ég hef bara engan stađ til ađ setja ţađ..

6/12/07 02:01

Nermal

Má ekki kalla ţetta hoppnet?

10/12/07 03:01

Skrabbi

Ef ţessi tilkynning er ekki húmor dauđans, ţá er ég ekki Skrabbi.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 10/8/20 23:08
  • Innlegg: 25361