— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/07
Veturinn kvaddur.

Takk fyrir veturinn.

Offari vill ţakka ykkur samverustundirnar hér í vetur. Ég viđurkenni vel ađ ég hef ekki veriđ eins glađlegur ţennan vetur og ég var mína fyrri vetur hér. Enda var tíđarandinn allt annar ţá gengiđ stöđugt, góđćriđ blómstrađi, sjómennirnir fiskuđu og veturnir voru mildir.

Nú er hinsvegar allt annađ hljóđ í skrokknum. Veturinn var kaldur og snjóţungur, lođnan hvarf, kvótinn minnkađi, góđćriđ dó, bensíniđ fokdýrt og krónan fallin. Ég biđst afsökunnar á ţví hve lítiđ ég hef gefiđ af mér á ţessum vetri. Ég vill samt ţakka ţeim sem tórđu ţví ţeir gerđu mér lífiđ bćrilegra.

Ţađ er samt eitt sem ég get ekki skiliđ. Hvernig stendur eiginlega á ţví ţrátt fyrir ađ allir viti afleiđingarnar ađ í ţessu landi skuli vera til fólk sem ekki kýs Framsóknarflokkinn?

   (50 af 52)  
5/12/07 12:02

Álfelgur

Tjah... kannski af ţví ađ hluti af vandanum eru einmitt flokkar sem hafa setiđ alltof lengi. Kominn tími á nýtt blóđ. Ţađ er búiđ ađ bola út framsókn, núna ţarf bara ađ kýla á ţađ og leggja niđur sjálfstćđisflokkinn! Ţá verđur allt gott í heiminum og viđ getum öll dansađ saman í hring undir regnboganum, hlaupiđ berfćtt á hraustlega grćnu grasi undir heiđbláum sólskinsbjörtum himni alveg eins og kćrleiksbirnirnir. [Dćsir ánćgjulega]
Já, og takk sömuleiđis fyrir veturinn.

5/12/07 12:02

Lopi

Satt segir ţú Offari. Um leiđ og Frammsóknarflokkurinn fór úr ríksstjórn hrundi allt. Takk fyrir veturinn Offari.

5/12/07 12:02

Grýta

Takk fyrir veturinn Offari.
Ţú ert ágćtur.

5/12/07 13:00

Garbo

Takk fyrir veturinn. Alveg óţarfi ađ biđjast afsökunar. Ţú varst ekkert svo leiđinlegur!
Ađ öđru leyti er ég hjartanlega sammála Álfelgi. [lćtur sig dreyma]

5/12/07 13:00

krossgata

Ţađ sem Álfelgur sagđi.
[Dreymir líka]

5/12/07 13:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku besta eyrnatröll veturinn sem lamdi hél á gluggann er farinn úr fötonum sínum .Stuttermabolur
sumarsins mćtir okkur kvefuđum ofnćmisbörnum. Viđ hnerrum fyrir sólini og lífinu í heild sinni .Skál !

5/12/07 13:00

Skrabbi

Ég held ađ ţyngslin stafi nú frekar af ţessum blessađa mafíuleik sem virđist hafa tekiđ allan mátt úr ţátttakendum svo ţeir eru orđnir sljóir og sinnulausir um ţá margvíslegu menningarstarfsemi sem blómstrar hér á Gestapó.

5/12/07 13:00

Einn gamall en nettur

Knús Offi minn og takk fyrir veturinn.

5/12/07 13:01

Skrabbi

Já, gleđilegt sumar góđe vinur og ađrir. Takk fyrir grćnt og gott félagsrit og fyrir ađ vera kominn aftur úr undirheimum ađ gleđja okkur ţessa óbreyttu vísitölugestapóa. Annađ hvort ertu dottinn úr leik í yfirstandandi mafíuleik og hverfur aftur í undirheima ţegar nýr hefst og sést ekki aftur um langt skeiđ eđa ert kominn aftur sem glatađi sonurinn til ađ vera og ţá skulum viđ slátra sauđum ađ framsóknarsiđ, eta og drekka og vera glađir. Skál!

5/12/07 13:01

Dexxa

Takk fyrir veturinn.. ţó ég hafi ekki mikiđ veriđ hér í vetur..

5/12/07 13:01

Jóakim Ađalönd

Saknađarkveđjur Offari. Vertu duglegur ađ ćfa ţig á bassann í sumar.

5/12/07 13:02

Huxi

Takk fyrir veturinn Offari. Ţú ert nú ekki nćrri ţví eins leiđinlegur og ég. Ţađ hefur altént enginn hótađ ţví ađ hćtta á Gestapó vegna leiđinda í ţér. Ţú ert nebbnilega fínn gaur...

5/12/07 14:00

Bleiki ostaskerinn

Ég er ađ spá í ađ stofna Aftursóknarflokkinn. Ţar sem okkur gengur ekkert sérstaklega vel ađ miđa áfram ţá vćri kannski spurning um ađ afnema ţá slćmu ţróun sem hefur átt sér stađ. Réttiđ upp hendi sem er tilbúinn ađ fara á hesti í vinnuna!

5/12/07 14:00

Texi Everto

Ég fer alltaf á honum Blesa mínum í vinnuna. Annađ hvort vćri ţađ nú.

5/12/07 14:00

Offari

Enda ertu aftursóknarmađur.

5/12/07 14:01

Álfelgur

Ja, ţađ myndi alltént spara bensín ađ fara á hesti í vinnuna..

10/12/07 02:01

Skrabbi

Ég held ađ ţessi blessađi Mafíuleikur sé nú ađalástćđan fyrir ritţurrđinni hjá ţér hér og meintu ţunglyndi. Hćttu ţessu andskotans leikaraskap og farđu ađ skrifa skemmtileg félagsrit eins og forđum" Ég bíđ alla vega spenntur.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 10/8/20 23:08
  • Innlegg: 25361