— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/07
Hennar tími er kominn.

Jóhanna Sigurđardótti sagđi eitt sinn ţau fleygu orđ<br /> "Minn tími mun koma"

On nú er hennar tími kominn.

   (52 af 52)  
4/12/07 01:01

Jarmi

Ertu fullur?

4/12/07 01:01

Aulinn

Nei nei... hann Offari er bara svolítiđ öđruvísi. [Klappar Offara á kollinn]

4/12/07 01:01

Kiddi Finni

Af hverju er tími hennar kominn? Hvurnig? Hver er annars ţessi Jóhanna, einhvern stjórnmálakona eđa...

4/12/07 01:01

Offari

Ég er ekki miliđ fyrir ţađ ađ horfa á alţingissjónvarpiđ en dótir mín er svoldiđ gjörn á ţađ ađ fikta međ fjarstýringuna og einhverra hluta vegna vildi hún ađ ég horfđi á Alţingissjónvarpiđ. Ég er bara ađ monta mig af ţví ađ vera fyrstur međ fréttirnar. Ef falsmiđlarnir hafa ekki tekiđ eftir ţessu ţá mun ég skýra ţetta betur út í nćsta félagsriti.

4/12/07 01:01

Ívar Sívertsen

Ég reyndar vissi af ţessu. Ţađ átti ekkert ađ fréttast strax en já, hennar tími er kominn. Helvítis böggur ađ ţađ skuli hafa lekiđ svona út. Var ţađ ekki einhver úr stjórnarandstöđunni sem imprađi á ţessu? Asskoti ertu annars glöggur ađ taka eftir ţessu.

4/12/07 01:01

Offari

Ég gat bara lesiđ ţetta úr orđum hennar . Ég er ekki í neinum stjórnmálasamtökum svo ég hafđi engar upplýsingar um ţetta. Ţetta las ég bara úr orđum hennar.

4/12/07 01:01

Ívar Sívertsen

jáhhá... ég fékk nefnilega símtal í morgun frá stjórnarandstćđingi sem ég ţekki og er innsti koppur í búri í ţínum flokki, Framsóknarflokknum. Hann var einmitt ađ spyrja mig ađ ţessu. Ég ţóttist koma af fjöllum.

4/12/07 01:01

Offari

‹Kemur af fjöllum› Mér sýnst sem mér hafi tekist ađ finna viđkvćman punkt. Bara svo ţú vitir ţá er ég ekki í insta hring eins og sumir.

4/12/07 01:01

Vladimir Fuckov

Vjer ćtlum ekki ađ koma af fjöllum vegna einhverra svona mála. Hinsvegar getur veriđ ađ vjer förum á fjöll fljótlega.

4/12/07 01:01

Ţarfagreinir

Ég ćtla mér nú ekki ađ hlaupa upp á fjöll strax.

4/12/07 01:01

Tigra

Ćtlaru ţá aldrei ađ koma niđur aftur Vlad?

4/12/07 01:01

Ívar Sívertsen

Nei, forsetahöllin trónir á hćsta tindi og ţví engin ástćđa til ađ koma niđur.

4/12/07 01:01

Galdrameistarinn

Ég var nú bara ađ koma heim frá Danmörku.
[Starir ţegjandi út um gluggann og inn um gluggann á nćsta húsi]

4/12/07 01:01

Vladimir Fuckov

Ţar er mjög erfitt ađ koma af fjöllum.

4/12/07 01:01

Grýta

Kom Jóhanna af fjöllum?

4/12/07 01:01

krossgata

Hennar tími kom. Af fjöllum ţá?

4/12/07 01:02

Huxi

Um hvađa fjallaferđir er veriđ ađ fjalla í ţessu fjallhressa riti?

4/12/07 01:02

Ívar Sívertsen

Ţetta var einhver misskliningur hjá okkur Offara... Eiginlega viljandi misskilningur... okkar framlag til 1. apríl hátíđarhaldanna.. .heppnađist ekkert sérstaklega vel.

4/12/07 01:02

Offari

Ég var samt farinn ađ gruna Ívar.

4/12/07 01:02

Jarmi

Misheppnunin lá líklega í ţví ađ enginn skildi hvađ Offari var ađ bulla... held ég.

4/12/07 01:02

Offari

Mishepnunin fólst einna helst í ţví ađ ég vitnađi í ţađ gamlan atburđ ađ sum ykkar voru ekki farin ađ tala ţegar hann átti sér stađ. Enginn hafđi í raun áhuga á ţví ađ vita um hvađ máliđ fjallađi svo ţetta steindó. En semsagt ţetta var aprílgabb og tími Jóhönnu er ekki enn kominn.

4/12/07 01:02

Vladimir Fuckov

Nú komum vjer af fjalli í bókstaflegri merkingu [Klórar sjer samt í höfđinu].

4/12/07 01:02

Jarmi

Ţađ var ţađ sem ég sagđi Offari. Fór bara öđrum orđum um ţađ.

4/12/07 02:00

Kondensatorinn

Er Fjallkonan ađ koma ?

4/12/07 09:02

Offari

Nú skil ég ţetta betur. Ég hef hinsvegar enga hugmynd um ţađ hver ţú ert enda leit ég alltaf á deilur okkar sem netlćgar deilur. en ekki persónulegar deilur. Ég get vel fyrirgefiđ ţér enda er ţađ svo ađ ţegar illt er deilt lćtur mađur oft út úr sér orđ sem mađur sér eftir.

4/12/07 16:01

Glúmur

Allt er vćnt sem vel er grćnt. Hafiđ ţađ gott félagar.

4/12/07 18:02

Texi Everto

Fróđlegt.

9/12/07 06:01

Álfelgur

Afskaplega

9/12/07 08:01

hlewagastiR

Einstaklega.

9/12/07 22:01

Wayne Gretzky

Mjög.

31/10/07 03:01

Geimveran

Rosalega.

4/12/08 19:02

Offari

Nú er hennar tími kominn.

31/10/09 06:01

Sannleikurinn

Hvurrar tími? Eigi er ég ţeirrar skođunar ađ ţađ sje tími Neihönnu Sigurđardóttur - kannski var hann farinn áđur en ađ hún hélt ađ hann vćri kominn.
Eđa kannski var hún ađ tala um tímaritiđ Tímann.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 12/8/20 08:11
  • Innlegg: 25362