— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Vladimir Fuckov
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/04
Bókstafur hins illa

Honum hafa fylgt einhverjar erfiđustu ákvarđanir er teknar hafa veriđ hjer á Gestapó

Eins og einhverjir gestir hafa eflaust tekiđ eftir notum vjer ei bókstaf hins illa ótilneyddir. Er ţví ei ađ undra ađ sumir gestir hjer er eigi ţekkja sögu Gestapó nánast frá upphafi reki upp stór augu er ţeir rekast á gömul innlegg vor ţar sem tjeđum bókstaf bregđur fyrir í (alltof) stórum stíl. Er ţví rjett ađ skýra máliđ nánar til ađ engir gestir ţurfi ađ ţjást í nagandi óvissu um hverju ţetta sćti.

Ástćđan fyrir ţessu eins og svo mörgu öđru (m.a. ţví ađ Baggalútur skuli vera til) er einfaldlega framfarir í tölvutćkni. Í upphafi Gestapóferilsins í ágúst 2003 notuđum vjer heldur eigi umrćddan bókstaf. Sökum ţess hve tölvur Baggalútssamsteypunnar voru á ţeim tíma litlar varđ hins vegar brátt ljóst ađ ritgleđi vor var slík ađ eigi gengi ađ rita tvo bókstafi í stađ eins nema slíkt vćri algjör nauđsyn. Í nóvember 2003 neyddumst vjer ţar af leiđandi til ađ taka tímabundiđ upp notkun á bókstaf hins illa til ađ spara minnis- og diskapláss. Var ţetta af augljósum ástćđum afar erfiđ ákvörđun. Nánar má frćđast um tildrög hennar hjer:

http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=176&n=147

Ţetta slćma ástand stóđ yfir í rúmt ár. En í febrúar á ţessu ári var ljóst orđiđ ađ tölvukerfi Baggalútssamsteypunnar vćri orđiđ nćgilega stórt til ađ vjer gćtum loks hćtt notkun umrćdds bókstafs enda Baggalútur líkt og fram kemur á forsíđu hans nú keyrđur á öflugustu og fullkomnustu vefţjónum í gervallri veröldinni. Allt er hins vegar í heiminum hverfult og ţrátt fyrir öflugar tölvur gćtum vjer fyrr eđa síđar neyđst til ađ hefja aftur tímabundna notkun á bókstaf hins illa til ađ spara pláss. Slíkur er fjöldi gesta hjer og ritgleđi ţeirra og erum vjer ţar eigi undanskildir. Yrđi ţar skiljanlega um afar erfiđa ákvörđun ađ rćđa er krefjast myndi margra daga umhugsunar. Vonandi gerist slíkt ţó aldrei.

Ađ síđustu er rjett ađ minnast á slagorđ Hreintrúarflokksins, „Flöt jörđ, slétt föt, hrein trú !“, er sjá má í undirskrift viđ innlegg vor hjer á Gestapó. Glöggir lesendur veita ţví e.t.v. athygli ađ bókstafur hins illa kemur ţarna fyrir og hefur athygli vor m.a.s. veriđ vakin á ţví af góđviljuđum gestum hjer. Ástćđan fyrir ţessu er hins vegar einfaldlega sú ađ eigi erum vjer höfundur umrćdds slagorđs. Og vjer viljum eigi láta líta út fyrir ađ vjer sjeum ađ reyna ađ eigna oss slagorđiđ eđa gefa ranglega í skyn ađ ţađ sjeum vjer sem sjeum höfundur ţess međ ţví ađ fjarlćgja úr ţví bókstaf hins illa.

   (35 af 102)  
31/10/04 05:01

Dr Zoidberg

[Klórar sér í skallanum] Ég hélt ađ allir vćru sammála um ađ uppsilón vćri hinn eini sanni illi stafur.

31/10/04 05:01

Lćrđi-Geöff

Sjerlega frćđandi rit og einstaklega áhugavert!

31/10/04 05:01

Vladimir Fuckov

Ţađ er oss fullkunnugt um ! [Ljómar upp]

31/10/04 05:01

Sundlaugur Vatne

Ţetta útskýrir ýmislegt. Ţakka ţér kćrlega fyrir ađ koma ţví á hreint hví "slétt" hefur nefndan rithátt.
Annars hefur mér alltaf reynzt gćđastafurinn "z" vega upp á móti hinum "illu" stöfum, hverjir svo sem ţeir eru.

31/10/04 06:01

Skabbi skrumari

Jeg skil ţetta ekki, hvađa staf er veriđ ađ tala um heheh... Skál Vlad...

2/11/05 14:00

krossgata

Athyglisvert. Skýrir ekki margt. En ţetta getur mađur fundiđ í hlerunarham.
[Blikkar]

1/12/06 17:02

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláum laumupúkadrykk]

2/12/06 00:01

B. Ewing

[skálar í erkilaumupúkadrykk]

2/12/06 01:01

krossgata

Er ţetta orđiđ ađ hluta af laumureipinu? Hvers er ţá ţráđurinn?

2/12/06 05:01

B. Ewing

Enginn ţráđur, bara laum [Glottir]

2/12/06 07:02

krossgata

[Skálar]

3/12/06 09:02

krossgata

Skál í mars!

4/12/06 07:02

krossgata

Asnapáskahanastjelsskál í apríl!

4/12/06 18:01

B. Ewing

[Skálar fyrir síđasta vetrardegi]

4/12/06 18:02

krossgata

Ţađ er vel viđ hćfi. Skál!

3/12/07 09:01

krossgata

Ţađ styttist í páska, hvenćr er síđasti vetrardagur?

Vladimir Fuckov:
  • Fćđing hér: 20/8/03 21:21
  • Síđast á ferli: 25/10/20 00:34
  • Innlegg: 19726
Eđli:
Forseti Baggalútíu. Kóbalt- og hergagnaframleiđsluráđherra og viđskiptaráđherra Baggalútíu. Ćđstiklerkur Skipulagsstofnunar Hreintrúarflokksins. Eigandi sálar Ég sjálfs (eđa hvernig sem ţađ nafn fallbeygist). Rocket scientist. Stofnandi Nátthrafnasamtaka Baggalútíu (NHS-B). Erkilaumupúki.Flöt jörđ, slétt föt, hrein trú !
Frćđasviđ:
Rocket science, life, the universe and everything
Ćviágrip:
Vjer fćddumst í Rússlandi, ađ líkindum seint á 19.öld eđa snemma á síđustu öld en munum eigi hvenćr, vorum of ungir er ţađ gerđist til ađ muna eftir ţví. Snemma hófum vjer tilraunakenndar eldflaugasmíđar og vorum óvart nćstum búnir ađ ţurrka megniđ af Síberíu út viđ tilraunageimskot í Tunguska. Ţar vorum vjer ţó heppnir ţvi eigi komst hitinn og eldurinn í kóbalt vort. Síđar lukum vjer doktorsnámi í eldflaugaverkfrćđi og efna- og eđlisfrćđi kóbalts svo og í notkun tölva til stjórnunar á gjöreyđingarvopnum og flúđum ađ ţví loknu land til ađ stunda tilraunir á eigin vegum víđsvegar um heim. Seint á árinu 2003 urđu tímamót í rannsóknum vorum er vjer skruppum í svađilför mikla til Rússlands og stálum ţar gjöreyđingarvopni ţví er elipton nefnist. Er vopn ţetta núna mikilvćgur liđur í ţví ađ tryggja stöđu Baggalútíu sem stórveldis og hefur ţví stöku sinnum veriđ beitt gegn óvinum ríkisins. Nýlega hófum vjer síđan umfangsmiklar rannsóknir á hagnýtingu plútóníums, einkum til hálkuvarna og götulýsingar, t.d. á Hellisheiđi.