— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Vladimir Fuckov
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 3/12/04
Aftur til fortíđar og ţađan í 'comeback'

Sýnishorn af gömlum ţráđum

Skabbi skrumari skrifađi nýlega http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=90&n=2235 [tengill] pistling [/tengill] er innihjelt afar góđa hugmynd: Ađ hjer verđi 'comeback' sunnudagskvöldiđ 27. febrúar. Um leiđ og vjer minnum á ţetta vonum vjer ađ sem flestir gestir er hjer hafa eigi sjezt lengi (eđa er lítiđ hafa sjezt síđustu mánuđi) en er af ţessu vita birtist ţá, ţó eigi vćri nema ţetta eina kvöld, og láti í sjer heyra (ţiđ vitiđ hver ţiđ eruđ !).

Ţessi pistlingur vor er tekinn saman í tilefni af ţessu.

Međ reglulegu millibili hafa veriđ hjer umrćđur um hvađ hjer hafi veriđ gaman í 'gamla daga'. Ákváđum vjer ţví ađ safna saman lista ţráđa er gefa sýnishorn af ţví geggjađa andrúmslofti er hjer var allsráđandi á sínum tíma. Svona umrćđur sjást reyndar ennţá en 'alvarlegar umrćđur' eru orđnar meira áberandi og ţví hugsanlegt ađ einhverjir nýlegir gestir kannist eigi vel viđ svona ţrćđi. Hverskonar umrćđur og efni á heima í svona lista er ađ sjálfsögđu smekksatriđi og er međ lista ţessum alls ekki hugmynd vor ađ sýna hlutleysi heldur ţvert á móti. Ţetta endurspeglar ţađ sem oss finnst minnisstœtt eđa sem oss fannst skemmtilegt er vjer rákumst á ţađ er vjer fórum gegnum gamla ţrćđi. Einhverjir eru eflaust ósammála. Margt vantar, sumt fundum vjer eigi ţó vjer myndum eftir ţví og öđru höfum vjer gleymt. Og ađ sjálfsögđu mátti líka finna leiđinlega ţrćđi í 'gamla daga', eigi voru allir ţrćđirnir eins og sýnishorn ţau er hjer birtast. Viđbœtur viđ ţetta eru vel ţegnar.

Og vjer ákváđum ađ ţjófstarta 'comebackinu' međ ţví ađ birta ţetta núna. Ţar međ geta áhugasamir gestir veriđ búnir ađ kynna sjer ţetta áđur en comeback-hátíđin byrjar.

Og hefst ţá upptalningin:

Er kannski ekkert okkar til ?:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1440 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1440 [/tengill]

Kóbalt:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2296 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2296 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2289 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2289 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2076 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2076 [/tengill] (aukaverkanir kóbalts)

Œskilegir eiginleikar í nćstu útgáfu af alheiminum:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3065 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3065 [/tengill]

Grunnstađa Miklahvells:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3901 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3901 [/tengill]

Fróđleikur um Coca Cola:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2825 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2825 [/tengill]

Hávísindalegar athuganir á hámarksdýpt tilvísana:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1849 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1849 [/tengill]

FÁUÁUÚG:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=576 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=576 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=628 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=628 [/tengill]

Áđur fyrr var oft tekiđ á móti nýliđum á afar sjerkennilegan hátt og gengu ţeir stundum gegnum sannkallađa eldskírn. Yfirleitt gleymdist ţó fljótlega ađ veriđ vćri ađ taka á móti nýliđum. Einkum var Frelsishetjan ţekktur sem sjerfrœđingur í móttöku nýliđa:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2073 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2073 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2468 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2468 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1824 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1824 [/tengill]
Ţví miđur ber minna á ţessum hefđum viđ móttöku nýliđa nú en áđur.

Veđurţráđurinn var um tíma eigi hafđur fastur á fyrstu síđu og fœrđist ţví á síđu 2. Ţađ lagđist afar ţunglega í nokkra gesti er lögđu miđborg Reykjavíkur í rúst í mótmćlaskyni:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1913&postdays=0&postorder=asc&start=1492 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1913&postdays=0&postorder=asc&start=1492 [/tengill]
Ţess ber ađ geta ađ mótmćlin báru tilćtlađan árangur og lifir veđurţráđurinn góđu lífi enn ţann dag í dag ţökk sje ađgerđum ţessum.

Upphafiđ ađ hinum vinsćla ţrćđi Hverjir eru inni ?:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1825 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1825 [/tengill]

Undirbúningur hernađarađgerđa ásamt ýmiskonar vísindastarfsemi:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1199 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1199 [/tengill]
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2784 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2784 [/tengill]

Hugsanlega var ekki allt sem sýndist er nokkuđ öflugur jarđskjálfti varđ í Krýsuvík haustiđ 2003:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=235 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=235 [/tengill]

Tilkynning um skipun friđargćzluliđa. En svo birtist óvinur Gestapó nr. 1 og var upp úr ţví fljótlega fariđ ađ rćđa um allt annađ, m.a. karlrembu, skegg Hitlers o.m.fl.:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1057 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1057 [/tengill]

Stundum stofnuđu gestir ţrćđi um sig sjálfa. Ýmislegt merkilegt gerđist í slíkum ţráđum, m.a. urđu kokkteilsvínin margfrćgu til hjer:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2213 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2213 [/tengill]

Keisarinn fór á fyllerí međ minnisstœđum afleiđingum: Til skamms tíma var til keisaraynja í Baggalútíu. Ţađ endađi hinsvegar međ skilnađi og var eftir ţađ enn á ný engin keisaraynja til stađar um langt skeiđ:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1459&postdays=0&postorder=asc&start=250 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1459&postdays=0&postorder=asc&start=250 [/tengill]

Kvennagull mikil (a.m.k. ađ eigin áliti) var hjer ađ finna. Ţađ sem gerist í byrjun upphafsinnleggs ţessa ţráđar var um tíma reglulegur viđburđur hjer:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2773 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2773 [/tengill]

Ţađ er ekki bara allra síđustu mánuđi sem stundum hefur veriđ kvartađ yfir deyfđ hjer. Stundum gripu einhverjir framtakssamir gestir til ţess ráđs ađ dulbúa sig sem óvin Gestapó nr. 1 til ađ reyna ađ ţjappa gestum saman gegn sameiginlegum óvini og hressa upp á umrćđurnar:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1930 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1930 [/tengill]

Forveri Hvađ ertu ađ lesa ? ţráđarins. Nćstsíđasta innleggiđ er ógleymanlega fyndiđ:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1442 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1442 [/tengill]

Alkunna er ađ sólarhringurinn er stundum of stuttur. Eigi mćlum vjer međ fjölfasasvefni sem lausn á ţví vandamáli heldur frekar einhverjum öđrum ţeirra lausna er stungiđ er upp á í ţessum ţrćđi:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2029 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=2029 [/tengill]

Ţeir nýliđar er hefja sinn Gestapóferil á ţví ađ stofna ţrćđi um sjálfa sig hafa yfirleitt horfiđ fljótlega. Frá ţessu eru ţó undantekningar, gesturinn er stofnađi eftirfarandi ţráđ varđ brátt einn af virkustu og virtustu gestunum hjer:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1990 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1990 [/tengill]

Hver stal Ísafirđi ??:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1948 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1948 [/tengill]

Allir hjeldu ađ Glúmur vćri dauđur:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=719 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=719 [/tengill]

En svo reis hann nánast upp frá dauđum:
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1247 [tengill] http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1247 [/tengill]

Látum vjer ţessu svo hjer međ lokiđ ađ sinni en eflaust má lengi bœta viđ upptalningu ţessa.

   (48 af 102)  
3/12/04 03:00

Hilmar Harđjaxl

Yndislegir ţrćđir. Takk Vlad ţú reddađir nóttinni. Nú get ég fariđ ađ sofa ánćgđur.

3/12/04 03:00

Skabbi skrumari

Ţetta er magnađ... ég hef reyndar nýlega skođađ marga af ţessum ţráđum og ţví gaman ađ sjá ţađ hjá ţér kćri Vladimir... Skál

3/12/04 03:00

Mosa frćnka

Gaman af ţessu. Og gott ađ sjá je-in aftur hjá ţér, talandi um endurkomu ...

3/12/04 03:00

Smábaggi

Geđveikt töff.

3/12/04 03:01

Júlíus prófeti

Ég verđ ađ hrósa ţér Vlad, ţessi tímavél skilar manni á skilvirkan hátt aftur í tímann. Ég er samt ekki viss um ađ ég komist aftur til framtíđar, ef ég dvel of lengi viđ.

3/12/04 03:01

Goggurinn

Frábćrt! Dagurinn átti ađ fara í prófalestur en ţú reddađir ţví, takk Vlad!

3/12/04 03:01

Hakuchi

Glćsilegt og verđugt framtak kćri Vladimír. Ţetta fagra minjasafn má ekki gleymast. Ég held ţađ sé ágćtis hugmynd um ađ stofna ţráđ međ ţessum innleggjum og setja hann á áberandi stađ á Gestapósvćđinu svo fólk geti drukkiđ í sig anda svćđisins og minnst liđinna tíma. Ţeir sem rekast á góđa ţrćđi á gömlum ţráđum geta síđan bćtt viđ safniđ (ţó vćri gott ef ţú Vladimír, myndir síđan fćra tenglana í heildarlista ţinn og haldiđ utan um ţá eins og ţú gerir međ embćttismannalistann).

3/12/04 04:01

Gvendur Skrítni

Frábćrt Vladimir. Hér eftir mun ég kalla ţig Vduglegimir.

3/12/04 04:01

Ívar Sívertsen

[ţurrkar tárin]

3/12/04 04:01

krumpa

Takk takk - frábćr upprifjun og eins bara ýmislegt sem hafđi alveg fariđ fram hjá mér...hvađ varđ annars um "best of"-félagsrita-ţráđinn?

3/12/04 04:01

Vladimir Fuckov

Fjelagsritaţráđinn er krumpa nefndi er ađ finna hjer: http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3139

Hugmynd Hakuchis er mjög góđ og munum vjer framkvćma hana. Mest áberandi stađurinn er Almenna spjalliđ en ţađ er líklega of mikil 'ruslakista' (í jákvćđri jafnt sem neikvćđri merkingu). Líklega er ţví best ađ hafa ţetta í Efst á baugi eđa Dćgurmál, lágmenning og listir ţar sem áđurnefndur fjelagsritaţráđur er.

Vladimir Fuckov:
  • Fćđing hér: 20/8/03 21:21
  • Síđast á ferli: 3/7/20 22:53
  • Innlegg: 19714
Eđli:
Forseti Baggalútíu. Kóbalt- og hergagnaframleiđsluráđherra og viđskiptaráđherra Baggalútíu. Ćđstiklerkur Skipulagsstofnunar Hreintrúarflokksins. Eigandi sálar Ég sjálfs (eđa hvernig sem ţađ nafn fallbeygist). Rocket scientist. Stofnandi Nátthrafnasamtaka Baggalútíu (NHS-B). Erkilaumupúki.Flöt jörđ, slétt föt, hrein trú !
Frćđasviđ:
Rocket science, life, the universe and everything
Ćviágrip:
Vjer fćddumst í Rússlandi, ađ líkindum seint á 19.öld eđa snemma á síđustu öld en munum eigi hvenćr, vorum of ungir er ţađ gerđist til ađ muna eftir ţví. Snemma hófum vjer tilraunakenndar eldflaugasmíđar og vorum óvart nćstum búnir ađ ţurrka megniđ af Síberíu út viđ tilraunageimskot í Tunguska. Ţar vorum vjer ţó heppnir ţvi eigi komst hitinn og eldurinn í kóbalt vort. Síđar lukum vjer doktorsnámi í eldflaugaverkfrćđi og efna- og eđlisfrćđi kóbalts svo og í notkun tölva til stjórnunar á gjöreyđingarvopnum og flúđum ađ ţví loknu land til ađ stunda tilraunir á eigin vegum víđsvegar um heim. Seint á árinu 2003 urđu tímamót í rannsóknum vorum er vjer skruppum í svađilför mikla til Rússlands og stálum ţar gjöreyđingarvopni ţví er elipton nefnist. Er vopn ţetta núna mikilvćgur liđur í ţví ađ tryggja stöđu Baggalútíu sem stórveldis og hefur ţví stöku sinnum veriđ beitt gegn óvinum ríkisins. Nýlega hófum vjer síđan umfangsmiklar rannsóknir á hagnýtingu plútóníums, einkum til hálkuvarna og götulýsingar, t.d. á Hellisheiđi.